Eimreiðin - 01.04.1938, Side 108
‘228
HADDIF
EIMBEinIIf
við. Xú er vitaulegt, að takinark allrar slikrar framþróunar er svo 0
greinilegt, að menn verða að prófa sig áfram. Leiðin verður því ýinist
krókótt eða menn skiftast í flokka um það, hvort halda skuli frekar ti
liægri eða vinstri. Sumir festa augun á stjórnsemi einræðisins og hald-1
sig til hægri. Aðrir meta meira frelsi stjórnleysingjastefnunnar og hald-1
til vinstri. Nokkrir vilja sætta hópana og fá þá til að snúa við og nwetast
á iniðri leið, þvi að „sannleikurinn liggi initt á milli tveggja öfga'•
kcnning er þó villandi. Hið sanna takmark liggur elrki niitt á niuli liehlur
framundan eða ofar á þeirri linu, sem liggur mitt á milli öfganna. I’etta
andstæðulögmál táknuðu ýmsir fornþjóða-spekingar moð jafnarma lnl
liyrning sem stendur á grunulinunni. Neðri hornpunktarnir tákna >’ztu
öfgar andstæðra stefna, en topppunkturinn táknar takmarkið, þar st'lU
þær sameinast í æðri einingu.
, . *j.j
Hærri eining. 1 stjórnfarsþróuniinii er nú einmitt þjóðræðið þessi æ
eining, vegna þess að ]iað sameinar liinar jákvæðu liliðar einræðis
stjórnleysis — stjórnseinina og frelsið. Stjórnsemin stvrir frelsisþeá111"
og hjálpar Iienni fram til sigurs, en frelsisþráin hvetur stjórnsemma o
leggur til drifaflið.
I.ægri eining. Lýðræðið er aftur á móti lægri eining einræðis og stjorn
leysis eða öllu lieldur innhyrðis viðureign hinna neikvæðu eiginlei''-'
Jiessara hugtaka, sem í þessu formi heita kúgun og lausung. Lýðræðið
verður til Jiegar vanþekking, eigingirni og erjur loka framsýninni 06
lama framsóknarviljann, en kepni og slagsmál hefjast um ýmsa h’‘t*
fengnari vinninga, sem neðar liggja i brekkunni.
Einræðið sigrar. Þar af leiðandi hcrst leikur lýðræðisins altaf niður 1
móti. Verði lausungin hlutskarpari, merkir það tortimingu þjóðmenn
iugarinnar. En hitt er algengara að iiið grófgerða einræði — hið truin
stæða lífsafl þjóðarinnar — sigrar, sumpart með lijálp aðkomandi krafta>
sem hafa liagsmuna að gæta. Þá er viðureigninni lokið og þjóðmem
ingin liggur með sína hrotnu limi i gibsumbúðum einræðisins um len£r'
eða skemri tíma eftir ástæðum, þangað til liún nær sér aftur á strik-
Aðal-stjórnfarsformin. Svona einfaldir frumdrættir hjálpa skiln
ingnum ]>að sem ]ieir ná, en verða villandi, ef þeir eru teygðir of laní!1-
Aðgæta verður, að |>essi frumhugtök stjórnfarsins koma sjaldan tyrn
reyndinni í hreinni mynd.
Stjórnleysisástandið (anarkíið) er aðeins liugsanlegt þar sem þjóðin tf
friðsöm og hefur góð afkomuskilyrði. En ]>ólt ]>essi innri skilyrði seu
bezta lagi, er slikt rikislaust samfélag óstarfhæft sem heild og atvc"
ósjálfbjarga i viðskiftum og deilum út á við. — Þetta ástand má segju "ð
ríkt liafi hér á landnámsöhlinni og reyndar að sumu leyti líka alt fr-11"
að Sturlungaöld, þegar Iitið er á heildina. Því að gamla þjóðríkið 'ar
litið annað en réttarfarssamtök, og samfélagsheildin að öðru leyti y'1'
stjórnarlaus og óvirk —- engin forusta eða samstjórn til að greiða "r
aðkallandi vandamálum þjóðarinnar og verjast erlendum áhrifum ^
árásum á þjóðfrelsið. — Stjórnfarshugmynd þess tima var anuars eu'