Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 111

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 111
ElMREIDIN IIAUDIH 231 nioira cða minna leyti undir vald þess, sem veitir viðreisnarlánið. hn a b;di yjg einræðið stendur samt altaf klofin l>jóð og óánægð og nægilega ■'iagnaður fjandskapur og tortrygni til að veikja sjálfsbjörg manna og at- 'innulifið í heild. — Það er þvi vitanlega þjóðrikið, sem mest traust ''erðskuldar og mestrar tiltrúar nýtur, bæði inn á við og út á við. En hver eru nú skilyrði þjóðrikishugmvndarinnar inn á við eða í land- 'nu sjálfu? — Við nánari athugun geta ástæður sýnst slikar, að ekki þurfi nema lítinn herzlumun til þess að þjóðrikishugmyndin nái viðurkenningu. Astæðurnar eru aðallega þessar: E Ef þjóðin fæst til að skilja, að eina verulega tryggingin, sein hún getur sett fyrir sjálfstæði sinu, er stofnun þjóðríkis i landinu, þá ætti að- alfyrirstaðan gegn því að vera yfirunnin. 2. Þjóðræðilegur hugsunarháttur var algerlega rikjandi her a landi 1 ungdæmi þeirra manna, sem nú eru miðaldra og eldri, og er meira að '•ugja enn í framkvæmd sveitarstjórnarmála víða um land. 3- í ýmsum þeim löndum, sem na-st liggja, er kjarni stjórnfai sins þjóð ræðilegur, svo scm í Bretlandi, Svíþjóð, Danmörku o. fl. — Að þessu getur °ss orðið jafnmikill stuðningur eins og það olli oss mikillar ogæfu að Eltja aðeins eftir hinum lýðræðilcgu dráttum í stjórnfari þessara landa. 4. Þjóðin hefur á hinum síðari tímum lært að skilja verðmæti tækn- ■nnar á öllum sviðum. Þess er þvi undir öllum kringumstæðum skamt að bíða, að hún heimti stjórnskijmlag, sem byggir á stjórntækni, i stað stjórnfars, sem ríður í bága við alla tækni og alla þekkingu og alt sk. bragð á réttu og röngu. — Sé þjóðarvitundin ekki svo lömuð að hún taki sönsum, þá hlýtur hún frekar að óska að fá að neyta stjórntækni sins aigin umboðsvalds, lieldur en að þola tækni einræðisins, sem inargar bjóðir hafa fengið sig fullsadda á bæði fyr og siðar. Eorustan. Menn spyrja nú liverjir mundu líklegastir til að taka forustu bessa máls, og hvort stjórnmálaflokkar muni ekki rísa ondverðir gegn bvi. -- pag værj vitanlega skaði fyrir málið, ef einn flokkur tæki það «PP. Annað mál væri það, ef samkomulag gæti orðið um það milli flokk- atina, að þingið gengist fyrir kosningum til Þingvallafundar um nyja þjoð- r'kis-stjórnarskrá. Flokkarnir ættu ekki að hafa neitt á moti þessu, þar scm eitt á yfir þá alla að ganga. F.nda mundi sá flokkur, sem snerist ond- 'erður, réttilega grunaður um einræðis-fyrirætlanir. Heppilegt væri, að fyrsta lireyfing á málið kæmi frá ójiólitískri hlið, l- d. frá Háskólanum eða Landssambandi stúdenta. Lýðræðisleg „þjóSstjórn“ kemur ekki til mála. Sumir vilja reyna að bjarga lýðræðinu með samstevpustjórn eða svonefndri lýðræðislegn "bjóðstjórn“. En vitanlega er slik stjórn aðeins kórónan á lýðræðislegt á- byrgðarlevsi og gerræði, og það sjá margir nú ]iegar, svo að þjóðin lætur '“entanlega ekki b.ióða sér slíkt. — Hér dugar ekkert að vitna í það, að Hretar hafi reynt þjóðstjórn. „Lýðræðið" lijá þeim er mest leikur fvrir fólkið, sem þeir geta leyft sér — þó ekki án áhættu — af þvi að þcir sem nen gfiii ii oui ......... bafa tiltölulega vel trvgt þjóðrikisvald i landinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.