Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 120

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 120
‘240 RITSJÁ EIMnliIÐlN Jiessai-ar aldar. Sjálfur titillinn býr lcsandann undir hláturinn, og sa sem ckki lætur öíiru hvoru undir lestrinum alvöruna fjúka út i vcður og vind, hann er „úr skritnum steini“. Ég hyrjaði á bókinni eitt kvöldið eft11 vinnu og varð að halda áfram fram cftir nóttunni, unz lokið var. Gat ekki hætt. Og svo fer sennilega flestum, sem eitt sinn eru hyrjaðir. Sv. PLÖNTUSJÚKDÓMAR OG VARNIR GEGN ÞEIM eftir Ingólf SiguríSss°n- Rvik 1938. — Bók þessi er sú fvrsta, sem kemur frá hinni nýju Atvinnu deild Iláskólans og ætti að koma sér vel fyrir alla þá hina mörgu, sein nú orðið stunda garðrækt hér á landi. Er lýst lielztu plöntusjúlcdóinum liérlendis, en eins og kunnugt er gera þeir árlega stórtjón. Svo er um kartöflusjúkdóma, veikindi i rófum og káli, sjúkdóma i túni og akri. 1 skrúðgörðum og gróðurskálum. l>á er skýrt frá vörnum gegn þessum sjúkdómum, plöntulyfjum og sótthreinsun plantna. Höf. er sjálfur gras-1' fræðingur og einn af starfsmönnum Atvinnudeildar Háskólans. I'jöW’ mynda er i bókinni til skýringar. Sv. S. Oorsteinn />. Þorsteinsson: ÆFINTÝRIÐ FRÁ ISLANDI TIL BRASILÍU- Rvík 1937—’38 (Sigurgeir Friðriksson). — Hér liefur Þorsteinn skáld P°r steinsson sagt á 400 hlaðsiðum sögu hinna fvrstu fólksflutninga frá Nolfi urlaiuli vestur um liaf, alla leið til Brasilíu, tildrögum þeirra flutningm alt frá fellivetrinum mikla 1858—’59 og fram til 1801, að fyrsti fslending' urinn, Kristján ísfeld frá Neslöndum, leggur af stað i Brasiliuför, fra fcrðunum vestur og loks rakið, eins nákvæmlega og unt er, feril íslend- inga i Brasiliu alt fram til ársins 1924, að „seinasta hréfið, sein mem' vita til að Brasiliufarar hafi skrifað heim til íslands“ herst Sigurge'r Friðrikssyni hókaverði i Reykjavik, en það hréf er dágsett í april það •" (,'U. apríl, eiiis og stendur á hls. 394, cr auðsæ prentvilla). Höf. hefur ' samningu ritsins mest stuðst við heimildir úr „Brasiliuhréfum" Jakohs Hálfdánarsonar, sem nú eru i cigu útgefandans, Sigurgeirs Friðrikssona'■ svo og við ýms önuur bréf og ritgerðir, prentaðar og óprentaðar. Útflutningur Islendinga til Brasiliu er merkilegur viðburður í 19- ald.'r sögu landsins, ekki eingöngu fyrir það hve langt var sótt, þvi síðan 3 dögum Vinlandsferða höfðu íslendingar aldrei lagt i svo fjarlæga viking’ lieldur vegna þess hve tilraunin tókst, þrátt fyrir þá miklu erfiðlel*'a’ sem við var að etja. Vcgna þess hve höf. vcr miklu rúmi i að lýsa aldarhætti, árferði og a komu liér á landi um ]iað leyti, er Brasiliuferðir hefjast, og aðdraga"da þeirra öllum, vcrður frásögnin lengri en ella hefði orðið. En fvrir brag kemst lesandinn líka vel inn i allar kringumstæður, sem lágu að þessu c' staka tiltæki Brasiliufaranna íslenzku. Mun mörgum þvkja skemtilegt að kynnast þessum merkilcgu ferðm' og liklegt að bókin verði mikið lesin, þvi á köfluiti er hún skcintileg- horð við heztu æfintýr. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.