Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 16

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 16
EIMREIÐIN Við Þjóðveginn. 16. marz 1948. EINRÆÐIÐ FÆRIST í AUKANA. Kverkatak þaö, sem heimskreppan hefur tekið þjóðir Evrópu, hefur einnig náð íslandi. Veltiárin eru orðin að harðæri, og mögru kýrnar hans Faraós hafa upp etið þxr feitu. Gjaldeyrisskortur og óhagstæður greiðslujöfnuður þjarma að þjóðinni. Ef til vill boðar það einhvern bata fram- undan, að síldin hefur verið oss eftirlát, kom, eins og óvæntur gestur, úr Hvalfirðinum, rétt við hliðina á höfuðborginni, og lét moka sér þar upp í milljón mála tali. Og þrátt fyrir gífurlegan kostnað við flutning og framleiðslu þessarar út- flutningsvöru, hefur þó reyndin orðið sú, að verzlunarjöfu- uður vor varð hagstæður á fyrsta mánuði þessa árs, en þ($ hefur hann ekki orðið fyrr um langt skeið. Krumlan kreppist eigi að síður fastar og fastar um ísland, sem um ríkin fyrir austan það, í Evrópu. Að vísu erum ver ef til vill betur settir fyrir hramminum úr austri en grann- þjóðir vorar þær næstu í Evrópu. fsland er umflotin ey langt í vestri, í raun og veni á vesturhveli jarðar. Þessi leSa landsins hefur bjargað frelsi þess í undanförnum heims- styrjöldum. Hvort svo gæfusamlega tekst til enn, ef wý heimsstyrjöld skellur á áður en varir, mun framtíðin leiðu í Ijós. En hlutleysi kemur oss ekki að haldi, og andvaráleys'1 leiðir til glötunar. Þetta ætti oss að hafa lærzt af langri o9 viðburðaríkri sögu vorrar eigin þjóðar — og þá ekki sízt af sögu síðustu ára. Skuggi einræðis leitar áfram í vestur, út að ströndum Atlantshafsins. Tékkóslóvakía hefur látið bugast fyrir of- beldinu. Sagan hefur endurtekizt þar, eins og víðar, á faum árum. Hitler hélt innreið sína í Prag til þess að flyOa tékknesku þjóðinni boðskap einræðisstefnu sinnar. Sams- konar einræði undir öð'ru nafni féll eins og koldimm not yfir Prag hinn 13. febrúar í ár — og síðan yfir alla hina tékknesku þjóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.