Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 18
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN eigum fulltrúa á sem flestum mótum, sem heitið geta alþjóSa- mót, og svo í öðru lagi á Noröurlandamótum, því á þau kostum vér legáta líka, ekki síður en á alþjóöamótin. Látum þaö vera, þó aö nokkrir íslenzkir piltar fái að taka þátt i vetrar-íþróttakeppni suður í Sviss, ef þeir heföu aðeins fariö með þeim ásetningi aö vinna í einhverri þessara íþrótta, en ekki aðeins til að læra og horfa á hina. Hefði ekki verið nær að hafa þá hérna í Henglinum, meðan snjórinn var, til að æfa sig og læra? Svo mun mörgum finnast. En það eru fleiri en íþróttamenn vorir, sem fara litla frægðarför á þessi mörgu mót. Vér megum ekki halda, að smæð vor sé noklcur afsökun fyrir þá menn, sem utan fara í alþjóðarnafni. Ef þeir ekki geta komið fram á þjóðavettvangi sem hlutgengir fulltrúar þjóðar sinnar, þá á þjóðin ekki að senda þá og þeir ekki að fara. Vitaskuld hafa sumar ferðir íslenzkra viðskiptaerindreka orðið þjóðinni að gagni og reynzt nauðsynlegar. Ég get líka fallizt á, að ferðir þeirra forsætis- og utanríkisráðherra ís- lands á ráðherrafundi á Norðurlöndum nú í vetur hafi orðið til góðs, bæði oss og hinum Norðurlöndunum, ef þeir hafa komið þvi á framfæri, svo ekki verði um villzt, sem mér er nær að halda, að íslenzka þjóðin byggi allt sitt traust á Vesturveldunum, eða réttara sagt engilsaxnesku þjóðunum, Bretum og Bandaríkjamönnum. En ef vér lítum svo á árang- ur þeirra erinda, sem vér höfum þurft að hrinda í fram- kvæmd erlendis, t. d. í sambandi við endanleg skil milk íslands og Danmerkur, heimflutning íslenzkra handrita og gripa o. s. frv., þá er eftirtekjan í stuttu máli sagt engiu enn sem komið er, þó liðin séu bráðum U ár frá stofnun lýð- veldisins. Það væri æskilegt, að utanstefnunum fækkaði svo, að ekki færu neinir utan á vegum alþjóðar nema í brýnuni erindum og með vel undirbúið og ákveðið mark fyrir augum, til heilla landi og lýð. ÍSLAND OG GRÆNLAND. Eins og sagt var fyrir í þessum þáttum fyrir löngu, hlaut að því að draga, að samband íslands og Grænlands kæmist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.