Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 22

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 22
EIMREIÐIN Skallarnir og þjóðarbúskapurinn Eftir Björn Ólajsson. Sú stefna hefur verið ríkjandi hér á landi undanfarin ár, að láta ríkisvaldið gerast aðila á einn eða annan liátt að öllum meiri háttar rekstri og fela ríkinu eftirlit og íhlutun um allar fram- kvæmdir einstaklinganna. Á þenna liátt er nú athafnafrelsi og atvinnurekstur landsmanna smátt og smátt að komast undir stjórn embættisvalds, sem vex með ári hverju. Með sívaxandi ítökum og eftirliti ríkisvaldsins á nálega öllum rekstri þjóðarinnar, er framtakið, fyrirhyggjan og forráðin, fengm í hendur embættismönnum eða opinberum nefndum, sem ciga að vera forsjón allra landsmanna í málefnum, sem þeim eru falin. Skipulagning embættisvaldsins á málefnum landsmanna er nú komin svo langt, að athafnafrelsi einstaklingsins er orðið að skopmynd, sem bráðlega verður að rýma fyrir alvöru liinnar algeru þjóðnýtingar, ef ekki verður bráðlega snúið inn á aðrar brautir. Menn gera sér ekki almennt Ijóst, hversu langt vér erum komnir á braut ríkis-íhlutunar, en margir munu brátt fara að veita þvl athygli, að verkefnin ganga mörg á tréfótum, og liagur ríkisms og landsmanna yfirleitt mætir óteljandi erfiðleikum, sein stafa frá of víðtækri embættismennsku og of litlu olnbogarúmi fyrir einstaklingana til þess að framkvæma áhugamál sín. Afleiðing þessarar stefnu í þjóðfélaginu er sú, að dregið er stoi- kostlega úr fjárráðum einstaklinganna með sívaxandi sköttum í ýmsum myndum. En féð, sem þannig er tekið í ríkissjóð í vaX andi mæli, er notað til þess að standa straum af hinni all^nl’ íhlutun og ráðsmennsku ríkisins. Löggjafarvaldið og ríkisvah1 hafa í sameiningu fært rit kvíarnar undanfarin ár og eflt ítök hins opinbera. Sumt hefur verið gert af stundarþörf. En slíkar ráðstafanir verða oft langlífar. Annað hefur verið gert fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.