Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 24

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 24
12 SKATTARNIR OG ÞJÓÐARBÚSKAPURINN EIMREIÐIN Ég var einn af þeim, sem hvatti til þess, að skynsamlegur skatt- og útsvarsstigi yrði upp tekinn og frádráttarheimildin afnumin um leið. Árið 1942 var skattstiginn lækkaður um nálega helming og útsvarsstiginn einnig, en frádráttarheimildin numin burtu. Þetta var að mínu áliti spor í rétta átt, e/ treysta mœtti því, aS löggjafarvaldið misnotaSi sér ekki varnarleysi skattgreiSenda eftir aS frádráttarheimildin var felld niSur. En þetta hefur farið mjög á aðra leið. Strax og skattstiginn var lækkaður, var settur nýr skattur, stríSsgróSaskattur, sem hefst á 45 þús. kr. tekjum og fer stighækkandi þangað til komið er upp í 200 þús., en þ;l tekur hann 68%, en tekjuskatturinn 22%, eða samtals 90%- Þremur árum síðar, eða 1945, var setlur á tekjuskattsviSauki, sem síðan hefur verið framlengdur frá ári til árs. Þessi skattur hvílir aðallega á miðlungstekjum, 25—100 þús. kr. Skattstigi sá, sem nú er notaður og gerður var 1942 við afnám frádráttarheimildarinnar, er í aðalatriðum byggður á verðgildi peninga eins og það var fyrir styrjöldina. Skattþrep stigans eru því miðuð við miklu verðmeiri krónu en nú er. Má sjá það af því, að 6 þús. kr. voru frekar almenn þurftarlaun fyrir stríð, og nemur skattstiginn af því 7%. En nú eru sömu þurftarlaun ekki minni en 18 þús. kr., og nemur skattstiginn 17% af slíkri fjar' hæð. Ef skattstigunum er ekki breytt í samræmi við dýrtíðina eða verðrýmun peninganna, }>ái eykst skattþunginn því meira serti verSlagiS hœkkar. Þetta var mönnum ljóst strax og vísitalau tók að hækka, og þess vegna var tekiun upp „umreikningur 11 lægri tekjum einstaklinga, í samræmi við vísitöluhækkunina. En þetta nær aðeins til tekna, sem samsvarar 15 þús. kr. um- reiknað. Tekjur yfir 45 þús. kr. hafa enga leiðréttingu fengið í skattstiganum, þótt verðlagið hafi þrefaldast síðan grundvöllur skattstigans var lagður. Skattþunginn á hinum hærri tekjum hefur því aukizt gífurlega við það, að skattstiginn liefur ekki verið leiðréttur. Tekjur félaga njóta ekki umreikningsins. Þegar þetta er hugleitt, verður ljóst, að skattþunginn á öðruin tekjum en almennum þurftartekjum einstaklinga hefur þrefald* azt, ef tekið er tillit til hækkunar verðlagsins eða rýrnunar a verðgildi peninga. Auk þess hefur verið bætt við stríðsgróða- 6kattinum og tekjuskattsviðaukanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.