Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 26
14 SKATTARNIR OG ÞJÓÐARBÚSKAPURINN EIMREIÐIN aimast sjálfstæðan atvinnurekstur í þjóðfélaginu og lífsskilyrði almennings að haldast. Til þess að menn geti gert sér grein fyrir, hversu skattarnir hafa vaxið í hlutfalli við gjöld ríkisins síðan 1940, birtist hér yfirlit um rekstrargjöld ríkisins og skatta og tolla hvert ár. Þess skal getið, að hér eru teknir með allir skattar og tollar, sem taldir eru í fjárlögum, en aðaltekjurnar eru af verðtolli, vörumagns- tolli og tekjuskatti. Ár Rekstrargjöld ríkisins Skattar og tollar 1940 (ríkisreikn.) 20,6 millj. 1941 — 32,2 — 41,4 — 1942 — 76,1 — 73,9 — 1943 — 86,5 — 1944 — 124,2 — 85,7 — 1945 — 143,2 — 120,4 — 1946 (fjárlög) 88,5 — 1947 — 148,2 — 1948 (frv. fjárl.) 216,5 — 157,8 — Tölur ársins 1947, sem rætt er um hér að framan, eru teknar eftir bráðabirgðauppgjöri ríkissjóðs, og eru því ekki í samræmi við þær tölur, sem yfirlitið sýnir og teknar eru eftir fjárlögunum. Þeir, sem stjóma þjóðarbúinu, eru farnir að gera of þungar kröfur á hendur skattþegnunum í landinu. Einstaklingsrekstur- inn er dauðadæmdur vegna þess að hann verður fyrir mikið þyngri húsifjum af sköttunum en félagsreksturinn. Þó á hinn síðarnefndi erfitt uppdráttar, og stórrekstur getur ekki þrifizt vegna skattanna, nema þá helzt ef um útgerð er að ræða. Hin gífurlega aukning ríkisgjalda og skatta síðustu árin stafar aðallega af þrennu: Af varfærnislausri fjármálastefnu Alþingis. Af vaxandi verðþenslu í landinu. Og af því, hvernig af opinberri liálfu hefur verið brugðizt við afleiðingum dýrtíðarinnar. Þegar farið er inn á þá braut að greiða sjávarútveginum styrk úr ríkis- sjóði, svo að hann geti starfað, jafnframt því að lialda dýrtíðinni enn í skefjum með gífurlegum fjárframlögum, varð ekki hja því komizt að taka upp stórum skeleggari stefnu í skattamálum. Þetta hefur skapað nýtt viðhorf, sem valdið getur byltingu i atvinnurekstri og fjármálum landsmanna, ef áfram er lialdið á þeirri braut, sem nú hefur verið lagt inn á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.