Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 28
16 SKATTARNIR OG ÞJÓÐARBÚSKAPURINN KIMREIÐIN Ef haldið er áfram þeirri skattastefnu, sem nú er ríkjandi hér í landi og stöðugt aukin byrði skattþegnanna, beint og óbeint, þá getur slík viðleitni varla endað nema á einn veg. Einkafram- takið bverfur úr sögunni, en við tekur ríkisrekstur og embættis- stjórn á atvinnuvegunum. Fjármagnið sogast smátt og smátt vir böndum einstaklinganna og yfir til ríkisvaldsins, sem tekur afi sér stórreksturinn, vegna þess að aðrir liafa ekki fjármagn til slíkra framkvæmda. Þegar svo er komið, eru skattarnir orðnir að verkfæri í böndum þeirra, sem vilja uppræta fjárráð og at- vinnurekstur einstaklinganna og gera ríkið að vinnuveitanda allra landsmanna. Verðlaunaspurningarnar, IV. floldvur 1947. — (Úrslit). Tíu rétt svör bárust við 1. spumingu síðasta heftis, eklcert rétt svar við 2. spurningu og 2 rétt við 3. spurniugunni. Þessir svöruðu fyrstu spurningunnt rétt: Auðunn B. Sveinsson, Barónsstíg 25, Rvík, Guðrún Gísladóttir, Hafnar- götu 44, Seyðisf., Helgi Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum, Jakob J. Bjarnason, Síðu, Jón Þ. Buch, Einarsstöðum, Jón Jónsson, Firði, Seyðisf., Sigríður Ó. Kjartansdóttir, Ilnífsdal, Steinunn H. Bjarnason, Sólvallag. 14, Rvík, Vigdís Ketilsdóttir, Grettisg, 26, Rvk. og Þóroddur Guðmundsson, Reykjanesi, sem einnig svaraði rétt 3. spurningunni, ásamt Helga Sigtryggssyni, Hallbjarnar- stöðum. Verðlaunin fyrir rétt svar við 1. spurningunni hlaut, með hlutkesti, Sig- ríður Ó. Kjartansdóttir, Hnífsdal, en verðlaunin fyrir rétt svar við 3. spurn- ingu féllu, með hlutkesti, til Þórodds Guðmundssonar, Reykjanesi. Svörin við spurningunum eru þessi: 1. Hendingarnar eru úr kvæði Steingríms Thorsteinssonar, Hanstkvöld, (Ljóðmæli, útg. 1910, hls. 120). 2. Setningarnar eru úr skáldsögunni Skálholt eftir Guðmund Kamban (sja Skálholt I, Rvík 1930, hls. 231). 3. Kaflinn er úr ritgerðinni „Samliengi'ð í íslenzkum hókmenntum“ eitir Sigurð Norðdal (sjá: fslenzk lestrarhók 1400—1900. Rvík 1924, hls. XVIII)- Hlutaðeigendur eru vinsamlega bcðnir að ráðstafa verðlaununum eða láta vitja þeirra til afgreiðslunnar, Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6, Rvík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.