Eimreiðin - 01.01.1948, Side 29
eimreiðin
Vomurinn kemur.
Eftir GuSmund Gíslason Hagalín.
— Ég er svo alveg ... ! Nei, það varð ekki meira hjá mér að
sinni — því að nú slengclist ég á dausinn á þilfarið af þeim
feikna krafti, að ekki einungis á bakhlutanum á mér, heldur
alls staðar þar, sem nokkurt verulegt hold var á beinum, skalf
það og rillaði eins og hveljan á skinhoraðri grásleppu, sem maður
Heygir frá sér. Og votur og þvalur var ég í báða enda. Ég sat
1 sjópolli, og við vangann hafði ég þorskinn, svo svalan og rakan
8em hann kemur úr sjónum. Ég liafði sem sé verið að enda við
að kippa inn yfir öldustokkinn stærðar þorski og ætlað að fara
að taka úr honum öngulinn, þegar skipið tók þá ógnar veltu,
sem hafði orðið mér að falli.
' IJar fékkstu kærustu midir vangann!
Ég þekkti röddina — jafnaldri minn, sem kallaði, stóð frammi
a bóg. En mér gafst svo sem ekki tóm til að senda honum
t°ninn, því að ég þeyttist allt í einu á fiskikassanu, svo það buldi
bæði í mér og lionum, og nú gjálfraði sjór yfir hnjákollana á
mér.
Ég greip í kassann annarri liendi og staulaðist á fætur. Ég fann,
að sjór rann niður í stígvélin, en hvern fjárann gerði það? Maður
Var 11 ó svo sem vanur að digna í fót — og ekki kuldinn í veðrinu,
komið fram í júní!
■Vr. ^ ^
iMi var sagt hásum og hálfliriktkenndum rómi:
~~ Ekki sýnist mér þú neitt dældaður á rassinum, bölvaður ei
Pó kægillinrlí
Ég hallaði mér á lilið upp að fiskikassanum, hafði efstu fjöl-
ma í handarkrikanum, svo að ég slyppi við að þeytast út að öldu-
stokk, þegar skipið fleygði sér næst á stjórnborða. Ég leit á
Högkuld gamla, sem stóð við aðra vaðbeygju fyrir aftan mína,
le t vinstri liendi í öldustokkinn, en keipaði með þeirri liægri,
®tutt og rykkjótt. Hann liorfði glottandi á mig, tuggði munntóbak
gulum, skörðóttum hrosstönnum, og skældi sig allan í framan
1 hvert sinn, sem hann rykkti færinu að sér.
2