Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 29
eimreiðin Vomurinn kemur. Eftir GuSmund Gíslason Hagalín. — Ég er svo alveg ... ! Nei, það varð ekki meira hjá mér að sinni — því að nú slengclist ég á dausinn á þilfarið af þeim feikna krafti, að ekki einungis á bakhlutanum á mér, heldur alls staðar þar, sem nokkurt verulegt hold var á beinum, skalf það og rillaði eins og hveljan á skinhoraðri grásleppu, sem maður Heygir frá sér. Og votur og þvalur var ég í báða enda. Ég sat 1 sjópolli, og við vangann hafði ég þorskinn, svo svalan og rakan 8em hann kemur úr sjónum. Ég liafði sem sé verið að enda við að kippa inn yfir öldustokkinn stærðar þorski og ætlað að fara að taka úr honum öngulinn, þegar skipið tók þá ógnar veltu, sem hafði orðið mér að falli. ' IJar fékkstu kærustu midir vangann! Ég þekkti röddina — jafnaldri minn, sem kallaði, stóð frammi a bóg. En mér gafst svo sem ekki tóm til að senda honum t°ninn, því að ég þeyttist allt í einu á fiskikassanu, svo það buldi bæði í mér og lionum, og nú gjálfraði sjór yfir hnjákollana á mér. Ég greip í kassann annarri liendi og staulaðist á fætur. Ég fann, að sjór rann niður í stígvélin, en hvern fjárann gerði það? Maður Var 11 ó svo sem vanur að digna í fót — og ekki kuldinn í veðrinu, komið fram í júní! ■Vr. ^ ^ iMi var sagt hásum og hálfliriktkenndum rómi: ~~ Ekki sýnist mér þú neitt dældaður á rassinum, bölvaður ei Pó kægillinrlí Ég hallaði mér á lilið upp að fiskikassanum, hafði efstu fjöl- ma í handarkrikanum, svo að ég slyppi við að þeytast út að öldu- stokk, þegar skipið fleygði sér næst á stjórnborða. Ég leit á Högkuld gamla, sem stóð við aðra vaðbeygju fyrir aftan mína, le t vinstri liendi í öldustokkinn, en keipaði með þeirri liægri, ®tutt og rykkjótt. Hann liorfði glottandi á mig, tuggði munntóbak gulum, skörðóttum hrosstönnum, og skældi sig allan í framan 1 hvert sinn, sem hann rykkti færinu að sér. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.