Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 33
eimreiðin VOMURINN KEMUR 21 °g svo var þetta eins og dvergnr. En það var nú sama: Hann vissi sínu viti — bæði á sjó og landi, og hafði alls ekki verið neinn arlaki til vinnu — líka snillingur til handanna, koparsmiður til dæmis! Nú var sagt hatt og liriktandi fyrir aftan mig: — Þekkir þú nokkuð þetta ið nauðljóta liöfuð? sagði Kvilla- nesblesi forðum! Ég leit við, og mér varð á að brosa. Þarna stóð Höskuldur gamli, samankýttur, glottandi og japlandi, stóreygur, brúnamikill °g loðbrýndur, og ennið rist djúpum, hlykkjuðum rákum, nefið Éátt og þunnt og liður á, kinnbeinin há og farfinn gulur, allt mðurandlitið vaxið svörtum, gráýrðum skeggbroddum — fer- tagur og fyrirgengilegur í senn ... En það var Markús, sem ég l'afði áliuga fyrir, og ég vék mér að lionum og sagði: — Hvað ert þú nú að spekúlera? Datt þér kannski í liug ein- hver vísa, sem þú ætlir að láta mig lieyra? Það einungis murraði í honum, en ekki varð lionum skota- skuld úr að standa af sér eina stóru veltuna — en það var rétt sv°, að það gaf ekki í klossana. '— Þú liefur auðvitað ekki getað sofið fyrir djöflaganginum — en eittlivað er þér sjálfsagt í hug? Hann skekkti brúnum og geiflaði munninn, sást rifa í rautt 1 mórillunni: Mér lízt ekki á rituna. ~~ Ha? Á rituna? ~~ Hvernig hún veðrar, þegar hún flýgur í norðvestrið — hækk- ar sig 0g veðrar. Nú hætti ég að keipa — og ég tók andann á lofti: Ég . . . ég lief einmitt tekið eftir því. Hann fitjaði upp á nefnabbann og gaut upp á mig móleitum augunum í undrun og spurn. Svo drúpti liann höfði, staulaðist Ham fyrir sigluna og síðan aftur eftir stjórnborðs megin, leit ekki til mín — ekki til neinna af okkur. Hana! Nii niundi hafa fylIt á honum klossana — en það var sama: Hann liélt áfram, °g ofan í lyftinguna livarf hann — nei, leit ekki á stýrimanninn, kvað þá hann segði neitt við hann. Ég stóð — beið, keipaði ekki. Hvað var bann ... ?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.