Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 33
eimreiðin
VOMURINN KEMUR
21
°g svo var þetta eins og dvergnr. En það var nú sama: Hann
vissi sínu viti — bæði á sjó og landi, og hafði alls ekki verið
neinn arlaki til vinnu — líka snillingur til handanna, koparsmiður
til dæmis!
Nú var sagt hatt og liriktandi fyrir aftan mig:
— Þekkir þú nokkuð þetta ið nauðljóta liöfuð? sagði Kvilla-
nesblesi forðum!
Ég leit við, og mér varð á að brosa. Þarna stóð Höskuldur
gamli, samankýttur, glottandi og japlandi, stóreygur, brúnamikill
°g loðbrýndur, og ennið rist djúpum, hlykkjuðum rákum, nefið
Éátt og þunnt og liður á, kinnbeinin há og farfinn gulur, allt
mðurandlitið vaxið svörtum, gráýrðum skeggbroddum — fer-
tagur og fyrirgengilegur í senn ... En það var Markús, sem ég
l'afði áliuga fyrir, og ég vék mér að lionum og sagði:
— Hvað ert þú nú að spekúlera? Datt þér kannski í liug ein-
hver vísa, sem þú ætlir að láta mig lieyra?
Það einungis murraði í honum, en ekki varð lionum skota-
skuld úr að standa af sér eina stóru veltuna — en það var rétt
sv°, að það gaf ekki í klossana.
'— Þú liefur auðvitað ekki getað sofið fyrir djöflaganginum —
en eittlivað er þér sjálfsagt í hug?
Hann skekkti brúnum og geiflaði munninn, sást rifa í rautt
1 mórillunni:
Mér lízt ekki á rituna.
~~ Ha? Á rituna?
~~ Hvernig hún veðrar, þegar hún flýgur í norðvestrið — hækk-
ar sig 0g veðrar.
Nú hætti ég að keipa — og ég tók andann á lofti:
Ég . . . ég lief einmitt tekið eftir því.
Hann fitjaði upp á nefnabbann og gaut upp á mig móleitum
augunum í undrun og spurn. Svo drúpti liann höfði, staulaðist
Ham fyrir sigluna og síðan aftur eftir stjórnborðs megin, leit
ekki til mín — ekki til neinna af okkur. Hana! Nii niundi hafa
fylIt á honum klossana — en það var sama: Hann liélt áfram,
°g ofan í lyftinguna livarf hann — nei, leit ekki á stýrimanninn,
kvað þá hann segði neitt við hann.
Ég stóð — beið, keipaði ekki.
Hvað var bann ... ?