Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 35
eimreiðin VOMURINN KEMUR 23 hefðu rnarkað sitthvað af flugi fuglanna, — og nú glápti ég á Markús í undrun og spurn; var svo sem ekki í fyrsta skipti, — hann hafði máski nokkrum sinnum verið mér furða í fyrrasumar, °g ósjálfrátt varð mér á að líta á stýrimanninn. Jú, þetta var myndarmaður, allhár vexti og þreklegur, tæplega miðaldra, Ijóst yfirskegg, stillileg og seigluleg augu, grá eða gráblá — og hann var bæði duglegur sjómaður og góður dráttarmaður, og honum ^órst allvel að hafa forsögn á um dagleg störf á sinni vakt — en vitið hans Markúsar? Nei! . .. Samt hafði Markús hætt stýri- mennsku hjá Ara Dagbjarti af sjálfsdáðum og bent á þennan mann, þá háseta, í staðinn. Já, af sjálfsdáðum. Ég hafði sagt við Ara Dagbjart í fyrra, um það bil sem við hættum veiðum: '— Af liverju léztu Markús hætta hjá þér sem stýrimann? í*að lá vel á skipstjóranum — og við vorum einir, og svo svaraði hann þá: Hann vildi það sjálfur, karlóhræsið! — En ég sé liann ekkert lasinn — og ekki er hann orðinn sljór? '— Nei, nei, nei, nei, — liann sagðist bara ekki verða lengur stýriniaður hjá mér, ólukkans selurinn. Hann gæti farið að setja UPP tærnar, hvenær sem hver vildi, — eins og liann orðaði það, °S þó það drægist, þá að bila til stórræða. Og hvað svo, ef eitthvað yrði að mér? Ég væri nii líka farinn að eldast, þó að eS vitaskuld væri — eins og ég hefði alltaf verið — meiri þrek- maður en hann. ' Hugsaðu þér, sagði hann, — að þú værir að lensa undan Ströndum í einum stóra maígarðinum, og það tæki þig út bára, til að mynda fyrir Straumnesinu, — ég með brjóstskít niðri í run,i- Ætli ég kenndi mig þá mikinn mann til að fara að stýrinu 11 ú þó ég aldrei nema væri frískur, ætti að heita það — og *æri uPpi hjá þér? Sjá á eftir þér í hafið — vita þig ekki lengur mnanborðs! ... Ætli framtaksgrauturinn brynni ekki við í brjóst- 11111 n honum Krúsa? Mér sýnist þú veljir og venjir þér stýrimann einmitt meðan við geturn báðir flotið á þessum fjölum. Það er nlJarfi hjá þér að eiga nokkuð á hættu um það að verða að skilja við hana Maríu litlu í reiðuleysi. Nú, svo benti hann mér hreinlega á hann Bjössa á Nesi — er >ka prýðisdrengur. Hann hefði líklega bent á þig, ef þú hefðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.