Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 39

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 39
eimreiðin VOMURINN KEMUR 27 Fimm af okkur héngu fram á bátinn eða studdust við fiski- kassann, tveir stóðu við siglvma, matsveinninn húkti í uppgöng- unni úr hásetaklefanum, og tveir sátu frammi við akkerisvind* una. Ýmsir horfðu eitthvað út í bláinn, sumir hlíndu eins og dæmdir á blágræna stafna hins löðurdrifna og gnýmikla flota, Uokkrir störðu í gaupnir sér, en einstaka — eins og til dæmis ég °g Markús gamli — hvörfluðu nokkuð augum og gáfu gaum að félögum sínum. Skyndilega var kallað — svo sem ofan að: ■— Sei, sei, sei, sei! Andskoti er að sjá, hvernig bullar og sýður á bölvuðu kvikindinu! Allir kipptust við — og öllum varð litið upp í reiðann. Og uppi nndir sigluhöfði gat að líta Sigurð, jafnaldra minn, Jósúason. Hann stóð þarna reistur og að því er virtist glaðklakkalegur, sýndist ekki veitast erfitt að lialda sér, þó að skipið ylti ferlega. — Mikið er að heyra, hvernig drengskrattinn getur antignað! 8agði einn af þeim, sem héngu á bátnum, maður um sextugt, tindilmenni — en með hvítt skegg langt niður á hringu og átti °tal börn, enda tvíkvæntur og auk þess barnsfaðir og fastur leik* Fróðir ógiftrar fiskverkunar- og spunakonu á Fagureyri. Höskuldur gamli rak upp á liann rauðsprengdar feiknsjónir, iinaði mjög og gall ákaflega: ~~ Ha? Eins og þú sért betri sjálfur, bölvaður ei þó Léttasóttar- Matthías, blótar og sankar eins og enginn guð og engin hrepps* öefnd væri til! ... Síðan lægra — og um leið augum hvarflað H1 hafs: — Vomurinn kemur — o, vomurinn kemur! En nú var það, að Markús liandstyrkti sig frá siglunni og aftur eftir. Hann ranghvolfdi augunum upp á Höskuld; var svo sem rygði þar fyrir rauðleitum sindrum. Og Höskuldur skaut fram 81nm dauðsmannsásýnd, kaskeitisskyggnið út á vanga, svo að ennið sást allt — bleikt og eins og stirðnað í hinum blökku nrukkum. Ha? Já — hann ... hann nær okkur öllum — Matta eins °g mér, þér líka, Markús! sagði hann hátt og hriktandi. Markús laut ofan að bátkænunni, og af hommi datt skinnhúfa, 8eni hann hafði tyllt á kollinn á sér. En hann sinnti ekki um lu una, heldur þreif kaðalspotta, linýtti hnút á endann, brá Uln Ené sér til að herða að honum, studdist saman kýttur upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.