Eimreiðin - 01.01.1948, Side 41
. EIMREIÐIN
VOMURINN KEMUR
29
og liann Bjarna litla. Mér sýnist liann lnika þarna eins og liann
væri 6jóveikur, skil það ekki annars, stálhraustur maður á bezta
aldri og búinn að vera mörg úthöld til sjós. Þið rífið upp fiskinn
af pallinum og færið liann iít í saltkassana; við liinir fleygjum
út færum, og ef við fáum eitthvað, þá verður því skipt jafnt á
milli allra.
Stýrimaður, hikandi:
•— Það eru ekki nema tvær stæður á pallinum, en fiskikassinn
hálffullur, svo að ég hélt ...
— Þú gerir eins og ég segi þér — og þið allir! Ég fer ekki
aú láta eiga við aðgerð, meðan svona veltur. Þeir eru ekki lagnari
en 8vo, sumir, að þeir mundu eyðileggja nokkra drættina í liaus-
un og flatningu — fyrir utan það, að þeir kynnu að skaða sig
a hnífunum. Nú — tvær stæður, segirðu! En það legst í mig,
að við lendum í óðum fiski hérna upp og norður — seinni partinn
t dag, líklega þó ekki fy rr en á kvöldvaktinni ... Svona, niður
í með ykkur!
Stýrimaður brá við:
• Við förum þá fram í lúkarann og þaðan aftur í lestina, en
Idð takið af fyrir mig lúumar. Komið þið, piltar!
~~ Já? við kippum af lúunum, sagði Ari Dagbjartur. — Og
láttu þá nú kvika við þetta, blessaður!
Léttasóttar-Matthías hélt af stað, óburðugar hreyfingarnar lians,
^11 Höskuldur gamli stóð og virtist ætla að segja eittlivað. En
það varð ekki iir því. Á honum hvíldu nú gráblá stálaugu skip-
stjóra -— og þarna stóð Markús með hnýttan spottann, ótrúlega
d rann,degur, næstum að segja manndráparalegur á svipinn —
l)essi stautur, mógrár hárlubbinn upp í loftið og andlitið varla
||Cltt nema skegg. Það lá við, að karlinn minnti á kúst, sem snéri
aU8nuni upp og vildi svo sem leika mann.
Hinir fjórir tíndust nú ofan í hásetaklefann, Bjarni fyrstur,
en Höskuldur gamli síðastur. Þegar liann var kominn niður í
dgann, nam liann staðar og hrópaði:
Svo þtí heldur þá, að liann vindi?
1 Dagbjartur snöggur og liávær:
Vitaskuld vindar hann!
Og Höskuldur hvarf ofan í án frekari orða.