Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 41

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 41
. EIMREIÐIN VOMURINN KEMUR 29 og liann Bjarna litla. Mér sýnist liann lnika þarna eins og liann væri 6jóveikur, skil það ekki annars, stálhraustur maður á bezta aldri og búinn að vera mörg úthöld til sjós. Þið rífið upp fiskinn af pallinum og færið liann iít í saltkassana; við liinir fleygjum út færum, og ef við fáum eitthvað, þá verður því skipt jafnt á milli allra. Stýrimaður, hikandi: •— Það eru ekki nema tvær stæður á pallinum, en fiskikassinn hálffullur, svo að ég hélt ... — Þú gerir eins og ég segi þér — og þið allir! Ég fer ekki aú láta eiga við aðgerð, meðan svona veltur. Þeir eru ekki lagnari en 8vo, sumir, að þeir mundu eyðileggja nokkra drættina í liaus- un og flatningu — fyrir utan það, að þeir kynnu að skaða sig a hnífunum. Nú — tvær stæður, segirðu! En það legst í mig, að við lendum í óðum fiski hérna upp og norður — seinni partinn t dag, líklega þó ekki fy rr en á kvöldvaktinni ... Svona, niður í með ykkur! Stýrimaður brá við: • Við förum þá fram í lúkarann og þaðan aftur í lestina, en Idð takið af fyrir mig lúumar. Komið þið, piltar! ~~ Já? við kippum af lúunum, sagði Ari Dagbjartur. — Og láttu þá nú kvika við þetta, blessaður! Léttasóttar-Matthías hélt af stað, óburðugar hreyfingarnar lians, ^11 Höskuldur gamli stóð og virtist ætla að segja eittlivað. En það varð ekki iir því. Á honum hvíldu nú gráblá stálaugu skip- stjóra -— og þarna stóð Markús með hnýttan spottann, ótrúlega d rann,degur, næstum að segja manndráparalegur á svipinn — l)essi stautur, mógrár hárlubbinn upp í loftið og andlitið varla ||Cltt nema skegg. Það lá við, að karlinn minnti á kúst, sem snéri aU8nuni upp og vildi svo sem leika mann. Hinir fjórir tíndust nú ofan í hásetaklefann, Bjarni fyrstur, en Höskuldur gamli síðastur. Þegar liann var kominn niður í dgann, nam liann staðar og hrópaði: Svo þtí heldur þá, að liann vindi? 1 Dagbjartur snöggur og liávær: Vitaskuld vindar hann! Og Höskuldur hvarf ofan í án frekari orða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.