Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 44
32 VOMURINN KEMUR EIMREIÐIN Þegar svona var koniið, settist Höskuldur gamli á framþiljurnar, setti skeifu á munninn og néri augun meS sínum stóru og hnúfa- beru liöndum. En upp við sigluna stóð Léttasóttar-Matthías og mælti frekar hljóSlega: — Ég kann nú líka betur við það að fá þó að sjá nýjasta barnið mitt! 1 liöfuðböndin á kulboröa hélt sér Sigurður Jósúason, brosliýr — ljómaði eins og ópíndur frelsari. Ég svipaðist um eftir kempunni Markúsi. Hann sat aftur á lyftingarþaki -—■ og ég bélt af stað aftur eftir. Þarna húkti hann eins og samansiginn — rauðeygur, óvenju toginleitur, sýndist niér. — Dragðu nú inn færið mitt, geyið, var það fyrsta, sem hann sagði við mig. — Þó það væri nú, sagði ég, og var staðráðinn í að láta hans færi ganga fyrir mínu. — Ertu búinn að týna spottanum? spurði ég og kíindi. — Já, það lield ég. Ég væri víst ekki til að brúka liann núna. Ég er aldeilis af mér genginn, liugsa ég komi lireint ekki upp á Löngu-vaktinni. — Bærilega stóðstu þig þó! — Stóð mig! Ég lief ahlrei verið eins hræddur á ævinni, skal ég þá segja þér. Ég var að drepast úr hræðslu. Ég fer að hætta þessu sjóslarki, því að ég vil duga þar sem ég er, þangaö til eS þá drepst! Söngur Valborgar. Eldar glóa, er æskan kyndir. Ástir gróa og munarþokkinn. Vonin dró upp vænar myndir. Valborg hló og söng við rokkinn: Gleði eina, gleði mesta geymi í leyni inn við barminn. Veit ég sveininn sveina bezta, með svipinn hreina og sterka arminn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.