Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 54

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 54
42 EIMREIÐIN „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ kynnast lifnaðarháttum Suðurlandabúa, og geng því niður Via XX. Settembre. Við hana og í námunda við liana eru skýjakljúfar, bíóliallir og íburðarmiklar verzlanir, sem eru, þótt kynlegt sé, fullar af öllu, er nöfnum tjáir að nefna — nema tó- baki, en götusalarnir bæta það upp, og verður ekki þverfólað fyrir þeim. Þeir bafa á boðstólum ótrúlega margar tegundir af vindlingum, en einna mest ber á amerískum. Þessi svarti mark- aður virðist að einhverju leyti löglielgaður — eða að minnsta kosti látinn afskiptalaus. Lucky Strike 480 lírur! — 1 tóbaks- búðum fást engir vindlingar og ekkert boðlegt píputóbak. Ég furða mig á, bve Italir virðast birgir af öllu, eftir búða- gluggunum að dæma. Það eru mikil viðbrigði að koma frá Eng- landi til Italíu. Á öllu má sjá muninn. Ég tylli mér niður á ágætu stéttarkafé, því að ég er þorstlátur í hitanum, enda þótt ég se eins lélt klæddur og sómasamlegt getur talizt: t einni skyrtu og buxum, með sandala á fótum. Ég lief áður kynnst þessum útiveitingastöðum, sem gera götulífið mun margþættara en hjá okkur, en bvergi í þessum mæli. Langsamlega meiri liluti veit- inga„búsa“ á Italíu eru á gangstéttunum — eða uppi á þökum stórbýsa. Varla bef ég setzt niður og pantað ölið, er beiningamaður keniur og biður um ölmusu, og er ég bef afgreitt hann, ber annan að, og urðu þeir ekki færri en tíu á rúmum stundarfjórðungi. Þótti mér þetta ljót spegilmynd af þjóðfélagsástandinu, jafn sönn, þótt sumir betlarar séu máski ekki í sárri þörf, og má þó fullvrða, að mikið af þessu fólki er sannkallaður sultarlýður. Meðan ég staldra þarna við, koma gamalmenni og börn a vettvang, til þess að liirða mola þá, er falla af borðum ríku mannanna — vindlingabútana, smáa og stóra, en þeir eru seldir á svarta markaðinn. Skammt frá mér sitja ungar stúlkur við borð, panta ekkert, en skotra augunum til útlendinganna. Ég þekki þetta fyrirbrigði að heiman, en bér virðist karlmanns- þörfin eiga sér dýpri og margþættari rætur. Stúlkurnar eru f®E legar, blátt áfram og kurteisar, í látlausum kjólum, sokkalausar á hörmulega Ijólum skóm. Þær kippa undir sig fótunum, er eg horfi á þá, — brosa. Ég held áfram göngunni, um aðalgöturnar, niður í gömlu borgina, fram hjá ótal veitingastöðum og veiti því eftirtekt, hvc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.