Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 55
eimreiðin „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 43 fólkið er glaðlegt, þótt merki fátæktarinnar sé auðsætt á meiri hlutanum, götulífið litríkt og iðandi af fjöri, hljóðfærasláttur og söngur í þessu sindrandi sólskinshafi. Sölumaður kallar upp vörur sínar, líkastur trúði, götuskækjurnar ýta að manni „pass- anum“. Læknisskoðun í gær. Ósjúk. Þúsund lírur. Gerðu svo vel. Fimm hundruð þá. — Hundrað, — gjöf en ekki gjald. — Gömul kona: „Dare, dare, signore!“ Sultarhljóð túlkað í orðum. Gömul kona getur ekki selt sig. — Hundrað lírur, og Guðsmóðir launar gefandanum. Ég er kominn niður í gömlu borgina, þar sem kaupmaðurinn hefur mestan hluta varnings síns á götunni. Hér fæst líka allt, sem nöfnum tjáir að nefna, ef maður er ekki eins og þorri Itala, peningalaus. Á löngum götum hreykjast mat- og vefnaðarvörur UPP í haugum, auk alls konar glingurs, en göturnar illfærar gangandi mönnum og ófærar ökutækjum, sökum nauðsynjavarn- lug8j sem fjöldinn getur ekki keypt. Um kvöldið reyni ég að melta þá þekkingu, sem ég hef aflað mér: Útlendingur er auðkýfingur, a. m. k. ef hann hefur mynda- vél og úr. Það er undantekning, ef ungar stúlkur bera iir, en nog er af þeim í búðunum. Ekki þykir vel sæma, að ungar stiilkur SUJX einar síns liðs á kaffihúsum. Uppi á liæstu byggingu borgar- ItUlai' er glæsilegur veitingastaður. Ungu stúlkurnar mega koma þangað, ef þær hafa sæmilega skó og karlmannsfylgd. Verð á mörgum vörutegundum er svipað og liér, sumt þó ódýr- ara5 þótt miðað sé við lögmætt gengi, svo sem föt og önnur vefn- aðarvara, enda framleidd í landinu. Annars er vöruverð mjög Onstnunandi og skönmitun engin. Þegar ég fór að heiman, var gengi lírunnar 2 y2 eyrir, en á opinberum, svörtum markaði emst svissneski frankinn upp í 180 lírur, en skráð gengi lians er er 152 aurar. Af þessu má marka, að margt verður ódýrt fyrir r alanginn á Italíu, ef hann selur erlendan gjaldeyri, þar sem gKvæmustu kaupin verða gerð, og munu ferðamenn undan- j Ulugarlítið skipta við hinar opinberu — en vafalaust ólög- Su ■ skiptistöðvar, sem auglýsa viðskipti sín. , 8 hafði skilið nafnspjald mitt eftir hjá ræðismanninum um vóldið og skrifað utan á það til Lustigs. Og daginn eftir heim- sottí hann mig og harmaði mjög, að hann skyldi ekki hafa getað tekið a móti mér á stöðinni, eins og hann hafði lofað, og vildi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.