Eimreiðin - 01.01.1948, Page 59
eimreiðin
„ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“
47
sem er lofsungin öllum borgum fremur fyrir fegurðar sakir. Raun-
ar fannst mér ekki sérlega mikið til borgarinnar sjálfrar koma,
en útsýn þaðan dásamleg. Úti á flóanum eru eyjarnar Procida,
Iscliía og Capri, en Vesúvíus lireykist á sléttunni fyrir ofan
borgina, fjöllóttur Sorrentoskaginn afmarkar flóann í suðri. Hér
er eilíft vor, en hafgolan dregur úr hitanum, svo að vel er við
unaudi, en blámi liimins og liafs og litaskrúð jarðarinnar auka
a fegurðina.
En Napólí er og hefur verið borg mikilla þjáninga. Styrjöldin
befur sett svip sinn á liana og íbúa liennar. Mikill liluti verk-
smiðjuhverfisins er í rúst, og kjör almennings verri en í nokkurri
annarri borg, er ég lief kynnzt.
Við förum víða um borgina, og alls staðar birtist liungurvofan
í bki fólks, er skríður á fjórum og sleikir eins og hundar upp
af götunni, það sem til fellst.
Napólí hefur verið kölluð stórborgin með smábæjarbragnum.
hef áður lauslega minnzt á götulífið í Genóva, en að því kveður
btið samanborið við það, sem liér tíðkast. Það þyrmir yfir okkur,
er við konnun í gamla bæinn. Þar eru ekki einungis búðir og
'mnustofur á götum úti, lieldur og „eldhús“ og „barnaherbergi“,
ef svo má segja. Móðir hallar sér upp að húsvegg og gefur barni
sinu brjóstið, en spölkorn frá henni er maður og kona að mat-
leiða: Karlinn stígur litla smiðju, en kerla bograr yfir eldinum,
fmrir upp úr dollu og setur á afliólfaða kassann, sem í senn er
maiáhaldageymsla, búr, eldliúsborð og sæti. Eftir skamma stund
er allt tilbúið. Kerlingin kallar á uuga sína, sem velta sér í
hþverranum niðri í götuballinu, og svo er setzt að snæðingi.
Hér er ekki um stríðsfyrirbrigði að ræða, beldur gamla lífs-
'aetti þeirra, er byggja liinar þröngu, slorugu gölur gömlu borg-
arinnar.
Við höldum áfram ferð okkar, og sama sagan endurtekur sig.
j err3 er að leika á hljóðfæri á litlu torgi, þar sem fólk liefur
laPpazt saman, en skækjurnar sveima veiðibráðar í kring, linippa
1 Híðamanninn og biðja hann að finna, hve þær séu góðar á að
laka. Smátappar koma til okkar og bjóða systur sínar, og smá-
telpur eru líka reiðubúnar að vinna sér inn aura.
bað er komiu nótt, og við liöldum lieim úr þessu ríki stybb-
Ullar. Við göngiun liinar dimmu, hlykkjóttu götur með varfærni.