Eimreiðin - 01.01.1948, Side 61
EIMREIÐIN
49
„ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“
og bctlarinn höktir á hækjum.
Þar úir og grúir af letilýð,
lazzarónum og Bkækjum“.
En til er annað kvæði, lofsöngur um Napólí og nágrenni,
væði, 8em sungið er um veröld alla. Ég á við Santa Lucíu ljóðið,
611 tar segir svo á einum stað:
„0 dolce Napoli
O suol’ beato ...“.
í*etta hlýtur að hafa verið ort á hetri tíma. Napólí er ekki
ywdisleg, og á henni virðist livíla bölvun, en ekki blessun, — borgin
Siálf ' •
J 1 i vissum skilningi eins og ljót mynd í fagurri umgjörð.
III.
æsti áfangi er Capri. Yið stígum á skipsfjöl laust fyrir hádegi
sightm suður Napólíflóann í glampandi sólskini, komum við
. ^msum þorpum, rneðal annars Sorrento, undurfögrum smábæ
orrentoskaganum norðanverðum. títi undan honum liggur
yjan Capri, fimm kílómetra frá landi, en 31 km. í útsuður frá
VaPólí.
E *
þa ' ^an Cr a^on8 klettaey og nijög sæbrött; breiðust vestan til,
j, 8em heitir Anacapri, en mjókkar eftir því sem austar dregur.
höf ^Gln C'^au er mjost °g lægst, eru hafnir beggja vegna. Aðal-
eg 111 er a eynni norðanverðri og er ýmist kölluð Marina Grande
h--f ^rauc^e Marina (Stórhöfn), en hin Piccola Marina (Litla-
’ Em aðrar hafnir er ekki að ræða. Uppi á eynni hafna á
e er Éapribær, en fremst á eyjunni, gegnt Sorrentoskaga,
*r Montb Tibero (Tíberusarfjall). Víðast livar ganga björgin
er niflt * ®jó fram og eru um og yfir 270 metra á hæð. Hæst
g. e-'au suðvestur af Anacapri. Þar lieitir Monte Solaro, og er
kíl' aniar metrar. Flatarmál eyjarinnar eru röskir 7,2 fer-
y!^Gtrar’ eu íbúar nokkur þúsund.
, vissum ekki mikið um þessa eyju, áður en við gistum
8ögua’eu þ° hafði okkur báða langað þangað, síðan við lásum
^tluð C^Se’ E’arrabbiata, í þýzkunámsbók Jóns Ófeigssonar. Ekki
Ulu við að dveljast nema einn eða tvo daga á Capri, en
4