Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 61

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 61
EIMREIÐIN 49 „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ og bctlarinn höktir á hækjum. Þar úir og grúir af letilýð, lazzarónum og Bkækjum“. En til er annað kvæði, lofsöngur um Napólí og nágrenni, væði, 8em sungið er um veröld alla. Ég á við Santa Lucíu ljóðið, 611 tar segir svo á einum stað: „0 dolce Napoli O suol’ beato ...“. í*etta hlýtur að hafa verið ort á hetri tíma. Napólí er ekki ywdisleg, og á henni virðist livíla bölvun, en ekki blessun, — borgin Siálf ' • J 1 i vissum skilningi eins og ljót mynd í fagurri umgjörð. III. æsti áfangi er Capri. Yið stígum á skipsfjöl laust fyrir hádegi sightm suður Napólíflóann í glampandi sólskini, komum við . ^msum þorpum, rneðal annars Sorrento, undurfögrum smábæ orrentoskaganum norðanverðum. títi undan honum liggur yjan Capri, fimm kílómetra frá landi, en 31 km. í útsuður frá VaPólí. E * þa ' ^an Cr a^on8 klettaey og nijög sæbrött; breiðust vestan til, j, 8em heitir Anacapri, en mjókkar eftir því sem austar dregur. höf ^Gln C'^au er mjost °g lægst, eru hafnir beggja vegna. Aðal- eg 111 er a eynni norðanverðri og er ýmist kölluð Marina Grande h--f ^rauc^e Marina (Stórhöfn), en hin Piccola Marina (Litla- ’ Em aðrar hafnir er ekki að ræða. Uppi á eynni hafna á e er Éapribær, en fremst á eyjunni, gegnt Sorrentoskaga, *r Montb Tibero (Tíberusarfjall). Víðast livar ganga björgin er niflt * ®jó fram og eru um og yfir 270 metra á hæð. Hæst g. e-'au suðvestur af Anacapri. Þar lieitir Monte Solaro, og er kíl' aniar metrar. Flatarmál eyjarinnar eru röskir 7,2 fer- y!^Gtrar’ eu íbúar nokkur þúsund. , vissum ekki mikið um þessa eyju, áður en við gistum 8ögua’eu þ° hafði okkur báða langað þangað, síðan við lásum ^tluð C^Se’ E’arrabbiata, í þýzkunámsbók Jóns Ófeigssonar. Ekki Ulu við að dveljast nema einn eða tvo daga á Capri, en 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.