Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 73
eimreiðin AF BLÁUM BLÖÐUM 61 leg efni, að önnur vísindaleg starfsemi megi vel heita leikur; alvaran sé þar, sem kjamorkurannsóknirnar eru. En þetta er þó nvjög stórkostlegur misskilningur. Það, sem mest ríður á nú, er aukin þekking í líffrœði, skilningur á sambandi líffræðinnar við stjörnufræðina, fullkomnari heimsfræði, víðsýnni og djúpúðgari lieimspcki. Og það er einmitt í þessum efnuin, sem hin nauð- synlega hyrjun er orðin hér á Islandi. Alveg eins og spáð liefur verið. Því að livað annað ætti að geta þýtt spáin um, að frá Islandi muni koma það ljós, sem mannkynið þarfnast svo mjög, að komast á rétta leið. (Siðasta kafla þessa ávarps, sem flutt var 29. marz 1947, er hér sleppt). Hjálpvænlegar bækur. I. Henri Bergson, f. 1859, hefur verið talinn einn mesti heim- 8Pekingur vorra tíma, og 1928 fékk hann rithöfundarverðlaun Nobels. Frægasta bók hans er „L’Évolution créatrice“, sein 1932 liafði komið iit 39 sinnum. Síðasta bók lians, sem ég hygg þó að telja niegi ennþá merkilegri, heitir „Les deux sources de la morale de la religion“, og kom hún út 1932 í áttunda sinn. En lang- Oierkilegastar þykja mér í þeirri bók lokasetningarnar (s. 343). ær eru á þessa leið: „L’humanité gémit á demi écrasée sous le P°ids des progrés qu’elle a faits. Elle ne sait pas assez que son avenir dépend d’elle. A elle d’abord si elle veut continuer á vivre. ^ elle de se demander ensuite si elle veut vivre seulement, ou fournir en autre l’effort necessaire pour que s’accomplisse, jusque Sllr n°tre planéte réfractaire, la fonction essentielle de l’univers, qui est machine á faire des dieux“. ^ íslenzku: „Mannkynið stynur liálfsligað, undir hyrði þeirra Hamfara, sem það hefur sjálft skapað. Það veit ekki nógu vel, það á framtíð sína undir sér sjálfu. Mannkynið verður að raða það við sig sjálft, livort það vill aðeins halda áfram að vera til, eða leggja sig enn fram svo sem nauðsynlegt er, til þess að full- ll*egt geti orðið, jafnvel á þessari jarðstjörnu vorri, sem er lífinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.