Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 82

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 82
70 EIMREIÐIN SÝN Þá varð hann alvarlegur á svipinn og sagði: „Það eru til margar konur, sem liafa ástæðu til að vera hryggar. Sumar eiga menn, sem ekkert vinna sér inn. Aðrar eiga menn, sem þykir ekkert vænt um þær. En þú gengur með grillu, gersamlega að ástæðulausu“. Þá varð mér ljóst, að sjálf blinda mín hafði orðið mér orsök til að öðlast óskeikula sýn inn í óumbreytanlega veröld. Já, ég fann, að það var satt, að ég var orðin öðruvísi en aðrar konur og að maðurinn minn mundi aldrei skilja mig. IV. Dagarnir liðu, tilbreytingar- lausir eins og áður. En svo gerð- ist sá atburður, að frænka mannsins míns kom að Iieim- sækja okkur. Það fyrsta, sem liún blaðr- aði út úr sér, eftir að hún sté inn fyrir þröskuldinn, var þetta: „Jæja, Kumó mín, mikið böl er það, að þú skvdir vera orðin blind! En þú mátt ekki láta það böl bitna á manninum þín- um. Þú verður að sjá um, að bann giftist annarri konu“. Það varð ömurleg þögn. Eng- inn sagði neitt. Hefði maður- inn minn rekið upp hlátur eða slegið þessu öllu upp í gam- an, befði rætzt vel fram úr öllu. En liann varð hikandi og stam- aði loks órólegur og aulalegur í bragði: „Heldurðu það virki- lega,------heldurðu virkilega, frænka, að rétt sé að tala svona?“ Frænkan skírskotaði til mín og sagði: „Hafði ég rangt fyrir mér, Kumó?“ Ég bló kuldahlátri. „Heldurðu, að það væri ekki réltara, að þú leitaðir ráða hjá öðrum en mér í þessu máli? Vasaþ jófurinn biður aldrei manninn, sem liann ætlar að ræna, um leyfi til að stela vvr vösum lians“, sagði ég. „Þú segir alveg satt“, sagði bún, mjúk á manninn. Heyrðu, Abinasb minn góði, við skuluin lala um þetta í einrúmi. Hvað segirðu við því?“ Eftir nokkra daga spurði Abinash, maðurinn minn, hana í viðurvist minni, livort bun þekkti nokkra stúlku af góðum ættum, sem bægt væri að fa til þess að lijálpa mér við bus- verkin. Hann vissi reyndar vel, að ég þurfti ekki neina aðstoð. Ég sagði ekki neitt. „Ó, það er til nóg af þeim » svaraði frænkan. „Ættingi minn einn á dóttur, nýkomna á gift' ingaraldur, og geðþekkari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.