Eimreiðin - 01.01.1948, Page 85
eimreiðin
73
SÝN
ef hún reyndi að draga Heman-
gini með sér og skilja mig eftir
eina.
Á leiðinni niður á fljótsbakk-
ann spurði Hemangini upp úr
þurru: „Af hverju áttu ekki
hörn?“
Ég hrökk við, en svaraði þó:
™Hvernig á ég að vita það?
Guð liefur ekki gefið mér börn.
Þess vegna á ég þau engin“.
»Nei, það er ekki þess vegna“,
svaraði Hemangini áköf. „Þú
Idýtur að hafa drýgt einhverja
syud, en ég skil ekki liver sú
synd gæti verið. En sko til.
Fraenka mín á engin börn, og
það er af því að hún er vond
kona í lijarta sínu. En ég skil
ekki livað illt gæti leynzt í
þér“.
Orð hennar 6ærðu mig. Og
ég þekkti enga orsök til böls-
ins í lífi mannanna. Ég andvarp-
aði aðeins og sagði í hljóði við
sjálfa mig: „Guð minn! Þú einn
veizt orsökina“.
„Hamingjan góða“, lirópaði
Hemangini, „af hverju ertu að
andvarpa? Engum dettur í hug
að taka mig alvarlega“.
Og lilátur hennar hljómaði
um bakka fljótsins.
(NiSurl. nœst).
Skoðanakönnun I.
Eimreiðin efnir til skoðanakönuunar ineðal lesenda sinna um spurninguna:
Vern telur þú snjallastan rithöjund, sem nú er uppi meö islenzku þjóöinni?
Allir geta tekið þátt í að svara þe6SÚri spurningu, ef þeir láta fylgja
®vartnu afklippt horn það af þcssari hlaðsíðu, seiu á eru letruð orðin:
^°Sanakönnun Eimreiðarinnar I, 19411. Engin svör vcrða tekin gild, nema
;oobessi afklippa fylgi. Jafnfranit fá allir, sem svara, tækifœri til að vinna
að l,r<>na verðfaim fyrir þátttöku sína. Standa allir, sem senda svar, jafnt
j '*(?1 með að liljóta þau. Öll svör verða að vera komin í póst fyrir
ve‘ n»stk., árituð Eimreiðin, Póstliólf 322, Rvík. Þegar svörin Iiafa
n talin og flokkuð, verður dregið um, hver svarendanna hljóti verð-
launin.
Árangur skoðanakönnunarinnar, ásaint tilkynningu um, liver
hlotið hafi verðlaunin, mun birtast í 4. hefti þ. á.
Hvaöa höjundur jœr jlest atkvœöi?
Svariö sem flest! Og svariö jljótt og rétt!