Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 85
eimreiðin 73 SÝN ef hún reyndi að draga Heman- gini með sér og skilja mig eftir eina. Á leiðinni niður á fljótsbakk- ann spurði Hemangini upp úr þurru: „Af hverju áttu ekki hörn?“ Ég hrökk við, en svaraði þó: ™Hvernig á ég að vita það? Guð liefur ekki gefið mér börn. Þess vegna á ég þau engin“. »Nei, það er ekki þess vegna“, svaraði Hemangini áköf. „Þú Idýtur að hafa drýgt einhverja syud, en ég skil ekki liver sú synd gæti verið. En sko til. Fraenka mín á engin börn, og það er af því að hún er vond kona í lijarta sínu. En ég skil ekki livað illt gæti leynzt í þér“. Orð hennar 6ærðu mig. Og ég þekkti enga orsök til böls- ins í lífi mannanna. Ég andvarp- aði aðeins og sagði í hljóði við sjálfa mig: „Guð minn! Þú einn veizt orsökina“. „Hamingjan góða“, lirópaði Hemangini, „af hverju ertu að andvarpa? Engum dettur í hug að taka mig alvarlega“. Og lilátur hennar hljómaði um bakka fljótsins. (NiSurl. nœst). Skoðanakönnun I. Eimreiðin efnir til skoðanakönuunar ineðal lesenda sinna um spurninguna: Vern telur þú snjallastan rithöjund, sem nú er uppi meö islenzku þjóöinni? Allir geta tekið þátt í að svara þe6SÚri spurningu, ef þeir láta fylgja ®vartnu afklippt horn það af þcssari hlaðsíðu, seiu á eru letruð orðin: ^°Sanakönnun Eimreiðarinnar I, 19411. Engin svör vcrða tekin gild, nema ;oobessi afklippa fylgi. Jafnfranit fá allir, sem svara, tækifœri til að vinna að l,r<>na verðfaim fyrir þátttöku sína. Standa allir, sem senda svar, jafnt j '*(?1 með að liljóta þau. Öll svör verða að vera komin í póst fyrir ve‘ n»stk., árituð Eimreiðin, Póstliólf 322, Rvík. Þegar svörin Iiafa n talin og flokkuð, verður dregið um, hver svarendanna hljóti verð- launin. Árangur skoðanakönnunarinnar, ásaint tilkynningu um, liver hlotið hafi verðlaunin, mun birtast í 4. hefti þ. á. Hvaöa höjundur jœr jlest atkvœöi? Svariö sem flest! Og svariö jljótt og rétt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.