Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 88
76 RADDIR EIMREtÐIN UM NAFNBREYTINGU Á ÍSLANDI. Gísli Jónsson, ritstjóri Timarits Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, sendir eftirfarandi „orð í belg“ um nafnbreytingu á landinu: I meira en hálfa öld höfum við hér úti í vestrinu verið að berja höfðinu við steininn — og reynt að sannfæra aðra íbúa þessa lands um, að Island væri ekki ísi þakið heimskautaland, byggt Eskimó- um. Sumum þeim grunnvitrari höfum við jafnvel bent á, að nafn- ið væri eklci stafað lceland, held- ur Island, sem á ensku þýði ey- land. Af þessari togsperru hefur svo leitt umtal um nafnbreytingu. Man ég, að ein uppástungan var að lcalla landið Frón, að sið hinna eldri Khafnar-Islendinga. Eyland er náttúrlegt í fram- burði og létt til söngs og gæti auðveldlega lcomið fyrir ísland í liinum eldri kvæðum, án þess að tekið yrði eftir breytingunni. Gef ég því mitt atkvæði, þangað til annað betra heyrist. Kannski mætti segja, að það sé naumast nógu „descriptive", því upp úr liöfunum rísi þúsundir annarra eylanda. Sóley er álíka rangnefni og Island, og mundi koma vetrar- gestum ókunnuglega fyrir sjónir og jafnvel sumargestum líka, sem stundum ferðast um landið svo vikum slciptir, án þess að sjái til sólar. Þá mætti eins vel kalla landið Tindastorð eða Hveravang, eða eitthvað annað, sem bendi á sum einkenni þess. Þetta er samt ekki breytingar-uppástunga. En það er þriðji kafli greinar- innar, sem kom mér til að skrifa þessar línur, því á bak við hann felst hættuleg skoðun, sem sé, að ekkert geri til, Kvaðan lagið, sem ætlað er fyrir þjóðsöng, komi, ef j>að syngst vel við vísuna. Ég hef áður skrifað um þjóðsöng ís- lands — í Tímariti Þjóðræknis- félagsins, 23. árg. 191,3 — og fékk snuprur fyrir heiman af föður- landinu. Þó fáir eða engir af les- endum Eimreiðarinnar liafi séð þá grein, skal ég aðeins ítreka tvö aðalatriði hennar: 1. „Ó, guð vors lands“ er 6- heppilegt fyrir tvær ástæður ■— sálmurinn er of trúarlegs eðlis og ortur fyrir sérstakan, löngu lið- inn atburð, og raddsvið lagsins er of stórt fyrir almennings radd- ir. (Skyldu einhverjir halda, að þetta sé sagt til að lítilsvirða höf- undana, þá vísa ég þeim til þeirr- ar greinar, og sömuleiðis til grein- ar minnar i sama tímariti um 100 ára afmæli Sveinbjörns Svein- björnssonar í fyrra). 2. Kvæðið verður að fela í sé>' meira en útvortis lýsingu á land- inu, og má undir engum kringum- stæðum fá lagið að láni frá öðr- um þjóðum, né frá öðru kvxði. Mér hefur alltaf J>ótt „Ó, fögur er vor fósturjörð“ Ijúft og lýriskt kvæði, enda þótt mér gangi erfitt að ganga inn á, að það sé „prýtt öllum kostum þjóðsöngs". Þegar betur er að gætt, er það mest- megnis útvortis lýsingar, sem dtt gætu við flest önnur lönd. Svo er það ort undir útlendu lagi, sem enn er sungið í sínu heimalandi. Og skil ég ekki, hvernig það farið fram hjá greinarhöfundi og skáldinu ástsæla, sem tilfært e> ■ Aðalkjarni þjóðsöngs — sfí,rt band lands og þjóðar og sögu þyrfti að birtast sem mest 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.