Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 89
eimreiðin RADDIR 77 fyrstu vísunni, ef um fleiri vísur væri að ræða, því venja er að syngja þjóðsönginn aðeins einu sinni. Því miður þekki ég lítt kvæði yngri skáldanna; en hjá hinum eldri eru mörg kvæði eða kvæðabrot, sem í höndunum á djörfu og óháðu tónskáldi gætu orðið að ágætum þjóðsöng. Má þar til nefna parta úr „ísland, fsland, ó, ættarland", eftir Krist- f"n Jónsson, „Ég elska yður, þér Islands fjöll“ eftir Stgr. Thor- steinsson og „Þú álfu vorrar Vngsta land“ eftir H. Hafstein. &n ef til vill felur þó engin ein visa í sér fleira af því, er einn Hoðan þjóðsöng má prýða, en vís- an eftir Matthias Jochumsson: Msland, þig elskum vér alla vora daga“. En lagið verður að vera islenzkt og gagnólíkt Bellmans aginu, sem nú er sungið við það. 9- janúar 1948. Gísli Jónsson. engin ÞÖRF Á nafnbreytingu. fd'rá Húsavík i Suður-Þingeyj- arsýslu hefur Eimreiðinni borizt eftirfan-andi umsögn: Greinin island — Eyland, í 3. Lefti Eimreiðarinnar 191,7, fjall- ai um nafnbreytingu á ættlandi ^°ní’ °9 er það ekki með öllu ný omynd, en kemur samt sumum ?nkennilega fyrir sjónir> því feiðanlega eru þaö margir /s_ í! mgar, sem ekki finna til emnar knýjandi þarfar á nafn- reVtingu, né skilja, þrátt fyrir rarn komin rök, en finnst sem atmargt muni meir aðkallandi. ofundur viðurkennir, að ekki UUl Unnt að finna nýtt nafn, sem allir séu ánægðir með, enda mun það tvímælalaust rétt. — Nú er það vitað mál, að mjög margir eru ánægðir með íslands nafnið og láta sér ekki til liugar koma nein breyting, og er því með öllu óvíst, að fleiri yrðu ánægðir með nýtt nafn, hversu gott sem væri. Sumir telja Island rangnefni. Ég tel eigi að svo sé, þótt fleiri lönd gætu að vísu átt jafnan eða meiri rétt til þess, hvað þýðing nafnsins snertir. Hér eru jöklar, það vita allir Íslendingar. Og þó núlifandi kynslóð hafi, sem betur fer, lítið orðið fyrir barðinu á liafísnum, „landsins forna fjanda“, verður eigi liið sama sagt um gengnar kynslóðir, og litlar líkur til þess, að átök við ilann séu með öllu lijá liðin. Verður þá hver útlendingur, sem sannar spurnir vill hafa af náttúru lands vors og eðli, einnig að kynnast þeirri hlið, enda hvorki karlmannlegt né skynsamlegt að reyna að draga hulu yfir þessa annmarka, með nýju nafni. Hitt er kannski satt, að óþarft sé að auglýsa slíkt með nafngift, en hugsast getur lika, að okkur sjálfum sé liollast að liafa þann „fjanda“ vel í mmni á milli þess, sem hann lætur af sér vita, og getur þá hið gamla nafn stuðlað að því. Mér skilst sem tillagan um nafnbreytingu sé fyrst og fremst miðuð við útlendinga, enda munu fáir telja líklegt, að heimafyrir sé þess þörf. Rökin fyrir því að nafnbreyt- ing sé nauðsynleg, til þess að út- lendingum veiti léttara að öðl- ast réttan skilning á landi voru og þjóð, eða öllu heldur að forða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.