Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 90
78 RADDIR EIMREIÐIN þeirn frá röngum skilningi, tel ég ekki sterk. Menntaður maður, sem vill eða telur sig þurfa að kynn- ast þessu landi og þjóð, á jafn auðvelt með það, hvað sem landið heitir, en þótt ómenntað fólk (á þessu sviði) geri sér þxr hug- myndir, að hér búi Eskimóar og bjarndýr, fyrst landið heiti þessu voða nafni, trúi ég því ekki, að saka muni héðan af, eins og mál- um er nú komið. Væri hins vegar til þess ætlazt, að fegurra(l) eða óhræðilegra nafn gæfi fáfróðum glæstari hugmyndir um landið og þjóðina en jafnvel efni standa til, gæti það talizt miður lieiðar- legt, enda að mínu áliti óþarft. Hafi landsins gamla nafn orkað sem nokkurs konar hræða úti um lönd, má vera að við eigum því þá einnig noklcuð að þakka, með því að vel gat svo farið og getur jafnvel enn, að eitthvert annað nafn hefði þá lokkað til ásælni, sem olckur liefði geðjast miður vel að, þegar til kom. Þeir, sem á það trúa, munu því vilja lofa gamla nafninu að njóta þess og halda því framvegis. Ef eitthvað ber að gera í þessu efni, aulc þeirrar landkynningar, sem orðið hefur óvart gégnum ný- afstaðið hernám, landkynningu olckar ágætu söngmanna, íþrótta- manna, rithöfunda og margs kon- ar sendimanna til ýmissa landa, held ég að mest lægi á að reyna að lcoma því til leiðar, að þær þjóðir, sem annars geta íslands að nokkru í kennslubókum sínum, fari þar með rétt mál og þar næst þá með fleiri orðum en tíðk- ast hefur, og ennfremur reyna að vinna að þvi, að okkar sé þá á sama hátt getið, víðar en nú er, meðal þeirra þjóða einkum, er við höfum eitthvað saman við að sælda. Nafnbreyting ein myndi liafa lítið gildi, en tækist hitt, sem áður er getið, mundi það nægja. Með breyttu nafni mætti þó ef til vill bægja þeim voða frá þjóðinni að nokkru, að fáfróðir útlendingar (um okkar liagi) álíti okkur Eski- móa, búandi meðal bjarndýra inn- an um eilífan hafís, en fyrirbyggði á engan liátt allan annan hugsan- legan misskilning. S. E. KONUNGSKVÆÐI. Eins og mörgum er kunnugt, hefur Helgi Valtýsson, rithöfvnd- ur á Akureyri, allmikið ort á norsku, bæði fyrr og síðar, og á hernaðarárunum flutti hann kvæði eftir sig á norsku á sam- komu, sem Akureyrardeild Nor- ræna félagsins liélt Norðmönnum þeim, flóttamönnum, hermönnum og öðrum, sem þá voru staddir á Akureyri. Kvæðið hét „DEN SYTTENDE MAI 1942“ og fékk ágætar viðtökur á samkomunni. Hann orti og afmæliskvæði a norsku til Hákonar, konungs Nor<>- manna, er liann varð sjötugur liinn 3. ágúst 19)2, og flutti þuó á norskri samkomu á Akureyri þa um sumarið. Hinn 3. ágúst í fyrra, er Hákon Noregskonungur varð 75 ára, orti Helgi kvæði það, sem þá frosgð liefur hlotið að vera lesið upp * afmælisveizlu Noregskonungs 1 Oslóarhöll lians af sjálfum Ólaf1 ríkisarfa og þó án vitundar höf- undar, sem sendi að vísu kvæ'ov sendiherra %Norðmanna hér, sem er gamall nemandi höfundarins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.