Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 92
EIMREIÐIN SJÁLFSÆVISAGA séra þor- STEINS PÉTURSSONAR Á STAÐ- ARBAKKA. Haráldur Sigurfisson bjó til prentunar. Rvík 1947 (Hlufihufi). Þctta cr niikiiV rit og á ýmsan hátt fróðlegt um menn og málcfni 18. aldar liér á landi, einkuin i kirkju- og trú- arlcgum efnuin, cn ákaflega torlesið, allt annað en skemintilestur fyrir nútíðarmenn. Ljósið cr oftast ]>að hátt uppi hjá höfundinum, að liann verður sjálfur í koluskugganum, og sjaldan dregur liann Ijósið svo upp, að verulega liirti í heimakynnum lians. Haim segir svo sem utan máls frá sjálfum sér, getur athurða uin- hverfis sig í minnisgreinum, en hef- ur alniælt tíðindi í annálsbrotum. Meginmál ritsins eru hréf höfundar, flest í cmbættisnafni, og eru svar- hréfin látin fljóta með, þegar svo vill verkast, til áréttingar og skiln- ingsauka. Þó að oss komi það cinkcnnilega fyrir sjónir, liefur prófaslurinn á Staðarhakka dregið sainan liið' sund- urleita lesmál iinguin syni sinuin til uppbyggingar. Þessi sonur lians, Ebeneser að nafni, er fjögurra ára, þegar prcstur hóf að rita ævisöguna, fcrtugur að aldri. Þá segir hann: „ ... vil ég innfæra harni niínu til gamans einn hréfseðil af hverjum ég lief nýlega fundið copie í hréfa- rusli mínu“ (bls, 81, hréfið er kunn- ingjabréf á latínu frá séra Guðm. Högnasyni). En Ebeneser deyr 18 ára gamall, nýkominn í Ilólaskóla, og sorghitnum föður lians kemur til liugar að hrcnna liandrit ævisögunn- ar. „Ég forsómaði og ei að upp- teikna lionum til eftirtekta í frain- tíðinni eitt og annað í lærdómssök- um, sem vert var að vita og kunna, á nieðal livers þessi mín ævisaga ('r cin til vitnis, er ég ætlaði lionum einiim, en engum öðrum skyldi til íhugunar þéna, en nú má ég brenna liana, nema ég láti liana liggja fyrst mér sjálfuin til minnis, meðan cí hjari“ (hls. 230). Vesalings Ebeneser naut ekki handaverka föður síns, og ævisagan liefur legið í handritt 1 tvær aldir, lokuð bók flestum, nem8 einstaka fræðimnnni, sem vissi, a, þar var ýinsan fróðleik að finna. Nu er ævisagan, einstök í sinni röð vegna fylgiskjalanna, komin á prent og Pcl1 ar til íhugunar öllum þeim, selU ekki víla fyrir sér að hrjótast 1 gegnum hana. Séra Þorsteinn var mikill lærdóm8 maður og sískrifandi. Af rituin haIlS er ævisagan mest og talin einna merkust. Sérstöðu meðal rita him hefur svonefnd Leikafæla, scm han> ritaði gegn gleðileikum á Þingeyr11111 hjá Bjarna sýslumanni Halldórssy11 1 því riti hefur hann óviljandi hal 1 til liaga ýmsum ágætum upplýsltl®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.