Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 94
82 RITSJÁ EIMREIÐIN að Thorarcnsen hefði þótt auglýs- ingalæti núthnans nokkuð óviðfclld- in á hans duggarahandsárum. Hann mun kunna hetur við að standa á traustari grundvelli, og þess vegna hefur hann grafið niður á klöpp. Amstur dœgranna eru níu smá- sögur, all6 221 hls. Þótt Jakoh Thor- arensen liafi, að mínu áliti, aldrei komizt cins liátt í smásagnagerð og í heztu ljóðunum, má þó hiklaust telja þessar sögur, eða margar þeirra, með þvi bezta, sem ritað hefur verið liér af því tagi. Vil ég þar sérstak- lega nefna sögurnar / gildru og Frú Zophonia Smith. Ný máttarvöld og Undrin í Váladál eru sérkennilcgar sögur um óþvælt efni. Höfundurinn er vandvirkur og lætur ekkert frá sér fara, sem ekki er hugsað til hlít- ar og hrotið til mergjar. Hann fer sínar leiðir, hátt i hlíðum uppi, ofar lognmollu dalanna, og lítur yfir býli og þorp. Andúðin á öllu rauglæti, liarðúð og miskunnarleysi er honum rík í blóð borin. Jakob er mjög and- lega hcilhrigður maður, karlmcnni, scm ekki lætur hlut sinn fyrri en í fulla hncfaua. Hann er og liispurs- laus maður, án þess þó að vera klúr í rithætti. Skrifar sérkennilegan, ramíslenzkan stíl, gott mál, sem festist í minni lesendanna. Sér vel hið skoplega í fari manna, þó án allr- ar illgirni og meinfýsni, er gersain- lega hafinn yfir smásmugulegan naglaskap og hatursfullar árásir á vissar stéttir manna sem og bjána- lega dýrkun annarra stétta. Öfga- stefnum, sem mjög eru uppi á ten- ingunum nú á tímum og viða gætir i skáldskap og óprýða hann, er Jakob Thorarensen fráhverfur, slíkt óféti fer fyrir ofan og neðan garð hjá honum. Þó er liann nútímaskáld i orðsins heztu merkingu og lætur dægurmálin ekki fram hjá fara. Eru þessar sögur augljóst vitni um það. Það verða allir ósviknir af því að lesa skáldskap Jakobs Thorarensen, hvort sem um er að ræða kvæði eða sögur. Þorsteinn Jónsson. Arbók FerSafélags íslands 1947. DALASÝSLA eftir Þorstein Þor- steinsson sýslumann. í árbókum Ferðafélags íslands liafa smátt og smátt birzt alhnargar héraðslýsingar. Ilafa þær yfirleitt verið vandaðar að frágangi og góðar, samdar af færum mönnum, þótt nokkuð hafi þær verið misjafnar, svo sem cðlilegt er. Þessa liéraðslýsingu Þorsteins sýslu- manns Þorsteinssonar má hiklaust telja ágætlega úr garði gerða. Bene- dikt Sveinsson, bókavörður, nefndi Þorstcin eitt sinn, í ritgerð, „hinn fróða“, og er það réttnefni. Dala- sýslu og sögu hennar frá upphafi landnáms til vorra daga þekkir Þor- steinn manna bezt, enda liefur liann verið sýslumaður Dalamanna í nær því 28 ár og lcngi búið þar stórbui á einu hinna mörgu sögufrægu höf- uðbóla sýslunnar, Staðarfelli. Mun hann þekkja hvern bæ í sýslunni og vita það um ábúendurna, frá fyrstu tíð, sem nokkru varðar. Og þar sem maðurinn er prýðilega ritfær, var þa® liið mesta liapp, að Ferðafélaginu hm- aðist að fá liann til að rita þessa bók. Bókin skiptist í 12 kafla. 1- kafh er um staðhætti Dalasýslu, 2. kafb heitir Þjóðleiðir, 3.—12. kaflar eru um einstakar sveitir sýslunnar. Ho undurinn fer ineð lesendur um hinar frægu sögubyggðir, sýnir þeim lunds lag og staðhætti, og segir frá Þ'1’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.