Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 95
eimreiðin RITSJÁ 83 sem markvert er og í frásögur fær- <mdi um hvern stað. Er það ótrúlega margt, scm frá er greint í svo stuttu ■náli, því öll ritgerðin er aðeins 100 kls., þar af um 25 bls. myndir. Þorsteinn sýslumaður ritar kjarn- yrt mál og viðfelldið, stuttar, glögg- nr setningar, án allra niálalenginga °g rnœrðar. Segir ætíð það sem sögu- vert er og nokkru varðandi, en slepp- Ir hinu, sem er einskis virði eða lúils. Mál hans er nútíðarmél í bezta skilningi, vaxið upp af fornum rót- um gullaldar bókmennta vorra. Ein- niitt þannig á að skrifa lifandi ís- lonzkt mál. — Héraðalýsingar í Ár- kókum Ferðafélags íslands eiga um franr allt að vera frcmur stuttar, en gagnorðar. Þannig liefur Þorstcini Þorsteinssyni tekizt mætavel að gera Halasýslubók sína. Ifann sýnir les- endunum ljóslifandi þessi frægu héruð, landslag og sögu. Ekki þarf að efa, að rétt er farið með allt, hæði landfræðilegt og sögulegt, af svo stór- fróðiim og vandvirkum höfundi. í hókinni eru 42 ágætar myndir eltir Þorstein Jósefsson, Pál Jónsson °g Guðmund Thoroddsen. Pappír er ágætur, eins og ætíð í Árbókum l'erðafélags fslands. Þor8teinn sýsluinaður hefur áður skrifað ágæta hók, ævisögu Magnús- “r sýslumanns Ketilssonar. Væri oskandi, að Þorsteinn gæti eftirleiðis varið meiri tíma til ritstarfa en verið hefur, því livorki skortir hann vit, bekkingu né ritliæfni til slikra starfa. Þorsteinn Jónsson. LEYNDARDÓMAR INDLANDS eft• ir Paul Brunton. — Þýðandi Frið- rifc H. Berg. Rvík 1947 (Isafoldar- Prentsm. h.f.). Bókin heitir á eiisku: A scarch in secret India. Þetta cr ekki skáldsaga. Það er sönn ferðasaga Vesturlandamanns (höf. sjálfs), prýdd fjölda ágætra mynda. í bók þessari segir höfundurinn frá för sinni austur til Indlands, tildrög- um þeirrar farar og undirhúningi. Ómót8tœðileg örlög virðast reka hann í för þessa í leit að sjálfum sér, sál sinni og 8jólfum guði, hvað af þessu er menn helzt vilja kalla það. Eftir mikla lcit og margvíslegar raunir virðist höf. loks hafa fundið sál sína, en liann fann hana auðvitað fyrst og fremst í sínu eigin hrjósti. Öll cr frásagan trúverðuglcga rituð, öfga- og lilcypidómalaus. Glöggskyggni og raunsæi efasemdarmannsins er alls staðar á verði, og liann velur og liafnar, vegur og metur allar aðstæð- ur af skynsamlegu viti, frá sjónarlióli V esturlandabúans. Efni þessarar bókar hefði átt skilið að hirtast á góðu máli. Þýðingin lief- ur, vægast sagt, inistekizt. Þetta er nijög leitt um svona ágæta bók, sem er hvorttveggja í senn: stórfroðleg og skemmtileg, jafnvcl spennandi og á áreiðanlega erindi til livcrrar einustu hugsandi sálar. Þýðandinn getur vel verið sæmi- lcgur enskumaður, en ísl. tunga er honum ckki lánuð. Óhófleg notkun ákveðins greinis er viðurstyggð ís- lenzkunnar og ætti aldrei að sjást í forsögn. Setningaskipun cr allvíða ekki góð og á nokkrum stöðuin get- ur hún ekki lakari verið. Nokkur dæmi skulu liér tekin af liandaliófi, því nógu er úr að velja: Bls. 160: „Hinn svarti möttull nœt- urinnar fellur niður á herðar jarðar- innar, á meðan ég reika um hinar þröngu götur hinnar gömlu Calcutla borgaar". (í siðasta orðinu sennilega prentvilla). Bls. 170: „Hið gullna musteri tilheyrir guðnum Shiva. Hvar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.