Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 96

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 96
84 RITSJÁ EIMREIÐIN er hann nú þessi guS, sem Hindúar ákalla svo mjög, jalla jram fyrir og fœra fórnir, eins og blóm og soSin lirísgrjón?" Takið eftir þágufallinu „guSnum“. Og hverjir eru „eins og blóm og soSin hrísgrjón“? Eru það Hindúar? Eða er það eitthvað 8ein „tilheyrir guSn- um“? Loks á bls. 189: „Hin nœstum hár- rétta lýsing á hinum fjörutíu árum œvi minnar á þessari undarlegu stjörnu. Hin nœstum nákvœma um- sögn um gáfnafar og skapgerS þagga niSur þá gagnrýni, sem ég hafSi til- búna“. Það er í einu orði sagt ftd-rétt, en ekki „hárrétt", að þetta er voðalegt mál, og hlýtur að vera stór ábyrgðar- hluti fyrir guði að misþyrma svona móðurmálinu. En hvað skal segja? Meðferð þeirra „hálœrðu“ á gullald- arhókmenntunum er þó sínu lakari, eins og Ijósast má merkja i nýút- kominni og uppseldri kvæðabók undir nafninu: „tslands þúsund ár“, en hefði að réttu lagi átt að heita: Frá gotstöSvum síldarinnar. Þar eru Hávamál gefin út á mállýzku, sem hvorki er fornmál né nútúnamál og aldrei hefur til verið. En þó er 8Ú hót í máli, að ejálft undirstöðukvæði allra íslenzku gullaldarbókinennt- anna, sjálfa Völuspá, vantar. Vegur það' nokkurn veginn upp á móti ósómanum. 3. M. E. Ingvi Jóhannesson: SKÝJAROF. KvœSi. Rvík 1947. Höfuiulurinn not- ar mikið kliðhcnduformið, eins og bróðir hans, Jakob J. Smári. Þriðj- ungur kvæðanna í bókinni Skýja- rof er ortur undir þcim hætti. Hann á líka vel við cfni kvæðanua, scm flest fjalla um ráðgátur lifsins og rök. Sársaukakennd örlagatrú er uppietaðan í mörgum þessara Ijóða. Lífsnautnaþrá Ómars Kháyáms og „Weltschmerz“ Goethes hefur hvort- tveggja haft áhrif á höfundinn, og gætir þó meira lífskviðans en kæt- innar yfir unaðsemdum þessa heims. Hið fjarræna og eilífa er takmark höfuudarins, þrátt fyrir fegurð skyn- hcimsins, sem aldrei fær fullnægt þrá inannanna. Margt er hér liugþekkra kvœða, en tónn þeirra nokkuð einliæfur og yrk- isefnin svipuð í mörgum Jieirra. Efnið í öðrum flokki bókarinnar er almcnnara eðlis. Hér eru ættjarð- arljóð, náttúrulýsingar o. fl. Dýrt getur höf. kveðið, svo sein þessi staka vottar: Snjóar falla, foldu alla felur mjallaskýla köld. Drífan fjalla dylur lijalla. degi hallar undir kvöld. Þriðji og síðasti hluti bókarinnar eru þýðingar á kvæðum erlendra skálda, svo sem á kvæðum cfur Goetlie, Victor Hugo, Shelley, Lenau og Byron. Sv. S. Vigfús J. Guttormsson. ELDFl VG' UR. Winnipeg 1947. Þessi ljóðabók ber, eins og fleiri, vitni mikilli hag- mælsku og mikilli þörf til að l“*a þá hagmælsku brjótast út í 1 jóði- Yrkisefnin eru mörg. Höf. er bróðir Guttonns J. Guttormssonar, skálds, og er því engin furða, þótt lionuni sé léll um að yrkja. Höf. yrkir á einum stað um skáld á þessa leið- Á þig legg ég litla trú, léttvægt er þitt Braga sáld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.