Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 40
EIMREIÐII* Hvar siöndum vér? 1 Eimreiðinni 1944 var, að nýafstaðinni stofnun íslenzka lý8* veldisins, nokkuð um það rætt, að enn liefði ekki verið gengið frá sambandi Islands út á við, þó að stofnun lýðveldisins „sé i alla staði endanleg livað innanlandsfullveldi snertir“. Var á þetta minnzt út af grein í Lundúnablaðinu „Times“ frá 25. maí sania ár um málefni Islands. 1 2. og 3. liefti Eimreiðarinnar 1945 var aftur rætt um þessi mál í greinunum „Við þjóðveginn“, og þ;' meðal annars um nauðsynina á að tryggja öryggi landsins þá þegar með frjálsum samningi liins fullvalda íslenzka ríkis við Bretland og Bandaríkin — með gagnkvæman bag þessara þriggj3 aðila fyrir augum. Var þetta talið viturlegra og lýsa meiri mann- dómi af vorri bálfu heldur en að láta neyða sig út í afsal rétt- inda, bersetu í landinu og afnot af því livenær sem styrjöld kynni að brjótast ixt aftur á norðurbveli jarðar og einliverjn stórveldinu, sem fyrst yrði til að brennna landið, þætti lienta. Flokkaforustan í landinu var liikandi og á báðum áttum í mál- inu fyrst eftir stofnun lýðveldisins, en viðurkenndi þó í orði nauðsyn landvarna. Undantekning var auðvitað sá tiltölulega fá- menni flokkur, sem berst gegn samvinnu við vesturveldin um land- varnir, en tönnlast á hlutleysi, sem ekki er til. Það er bverjum manni í blóð borið, að verja líf sitt og limi fyrir ofbeldinu, livaðaO sem það kemur. Þjónandi prestar í kirkju Krists ættu að vera allra manna bezt kunnugir þessari meginreglu. „Sá, sem ekki er með mér, er á móti mér, og sá sem ekki samansafnar með mér, hann sundurdreifir“. Þessi orð meistarans (Matt. 12, 30) mættu þeir íbuga, sem berjast gegn viðleitni þjóðarinnar til að skapa sér öryggi og varanlegan frið í samfélagi við önnur vinveitt og frelsisunnandi þjóðfélög. Nú bófst deilan mikla um flugvallarmálið með öllum þeim æsingum, rangfærslum og óliróðri, sem lienni fylgdi. Alþingi sarn- þykkti á fundi sínum 25. júlí 1946 að leita upptöku í bandalag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.