Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN MÁLAGJÖLD 12 ■*» se8lr Sveinbjörn. — Ég veit, að liún liefur gaman af fallegum löutum — liann lækkaði málróminn, en samt ekki svo mikið, vel heyrðist til lians — og svo, elskan, þú veizt, að þú færð þetta allt saman, þegar þar að kernur. j ,.^ani^a ^ri1 ®erg(íal reikaði dálítið við, eins og hún liefði fengið 10Sgi aðeins augnablik, svo sneri hún sér frá liurðinni, gekk líegt og hljóðlega sömu leið til baka, fram ganginn og upp stig- ailn' Him vildi ekki og þurfti ekki að heyra meira af þessu sam- ^egar hún kom í stigann, hraðaði hún sér upp, hana svim- þ og lienni varð óglatt. I borðstofunni gekk liún rakleitt að s aP, tók flösku af sjerrí, hellti sér í glas. Höndin skalf — titraði. ' o drakk liún úr glasinu. Svona stórt glas af víni liafði hún ' ( rei drukkið í einu. En hún þurfti þess, það liressti. Svo hellti un aftur í glasið, tók það með sér inn í dagstofuna, lét það þar . horð úti í horni, lijá stólnum sínum, þar sem liún var vön sitja með vinnu sína eða bók. En nií tók liún hvorki vinnu né ° ’ eikti ekki á vinnulampanum né á Ijósakrónunni. Næga rtu lagði inn úr borðstofunni og um gluggana af tunglinu. Frú xgrún horfði á stóra mynd af Axel Bergdal, er liékk á móti ienni \ fir sófanum, á heiðursstað í stofunni. En hún tók ekki tir þ\ í, á livað hún horfði. Nútíðin hafði þurrkað út fortíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.