Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 17
eimreiðin MÁLAGJÖLD 9 sig í þessu stóra, ríkmannlega en nokkuð gamaldags höfðingja- liúsi. Ibúðin var uppi, fjöldi herbergja, en niðri var sölubúðin, skrifstofa og svo geymslur. Allt bar þar vott um allsnægtir. Jafn- 'el þessi örlitli krambúðarþefur, sem var uppi í íbúðinni, átti þarna við. 1 fyrstu hafði liann ekki ætlað sér neitt með þessu, aðeins dægrastytting og sjálfsögð viðleitni að koma sér í mjúk- inn bjá heldra fólkinu, óumflýjanlegur liður í sókn hans til frama. En þótt undarlegt megi virðast, sökum liins mikla aldursmunar, ór það samt svo, að liann laðaðist ósjálfrátt að þessari öldruðu ^°nu, sem sýndist svo ung — hann vissi vel hvað gömul liún var. ann fór að þrá að vera með henni, eignast hana, ekki einungis það, sem hún átti, heldur beinlínis hana sjálfa. Um tíma fannst mnum þetta skoplegt og óliugsandi, en brátt breyttist sú liugsun i áform, takmark, sem hann sótti að, rólega en öruggt. Hann 'unni lagið, fátæki pilturinn úr Árnessýslu, að fara hægt, búa um hnútana, spilla ekki góðum árangri með flasi, íliuga grandgæfilega þær leiðirnar, sem færastar voru, en lenda ekki út ófærum, sökum ofurkapps. Þetta aðdráttarafl Sigrúnar gerði manninum sóknina léttari og ljúfari en ef það hefðu einungis lífsþægindin, samfara fjármunum og tekjum, sem ráðið u áformum hans. Eftir að ákvörðunin var tekin og framsókn Ul m settu marki, var sigur Sveinbjamar kennara Sumarliða- sonar mjög auðunninn, og það á stuttum tíma. arla \eiður við því búizt með neinni sanngirni, að gróður, jem þytur upp um veturnætur, verði langær. Svo var það og um an seinsprottna, blómlega lund, liann náði fljótt þeim þroska, peirr1 fegurð, sem lionum var fyrÍTlmguð af takmarkaðri gjaf- a d m°fUr Dattnru ávexti gat hann aldrei borið, það var .... U 'e’ln takmörkunum, sem af brýnni nauðsyn eru settar f • vonbrigði urðu það þeim hjónum, þau vissu það r Fam' ^1U ^ru Sigrún, sem nú nefndi sig og skrifaði ^.j, nun,bsdóttur, í stað Bergdal áður — liafði aldrei vonazt eftir ri sælu við lilið þessa unga, snotra manns, í þessum lieimi að nsta kosti. Hún unni lionum og þráði hann. Það var undra- að 1 ^ °®Eiljanlegt með öllu, ekki sízt henni sjálfri. Vegna þess mn sá og skildi hið óeðlilega og varasama í þessari samein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.