Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 11
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3 skýrslur, en ef til vill hefur hans þó verið getið ein- hvers staðar. Vitaskuld er ekkert nema gott um það að segja að skiptast á menningarlegum verðmætum við aðrar þjóðir. Enda höfum vér gjört þetta öldum saman. En í þessu sem öðru er ekki úr vegi að velja og hafna, greina rétt frá röngu, gott frá illu, til þess að heppi- legur árangur náist. Margs konar andlegar hræringar kafa flætt yfir löndin og hingað einnig, allt frá því, að kristin trú barzt hingað á 10. öld. Sumar þessar hræringar hafa aukið á farsæld og hamingju þjóðar- binar, aðrar ekki. Sumar hafa aukið á samræmi og ^rið með þjóðinni. Aðrar hafa sundrað henni og aukið a úlfúð. Pólitískar pestir hafa borizt hingað frá öðrum löndum og berast enn. Þær hafa stundum smitað *nenn svo og blindað, að þeir urðu alteknir af sjúk- dómnum og hættu að geta hugsað sjálfstætt. Fasc- isminn frá Italíu, nazisminn frá Þýzkalandi og kommúnisminn frá Rússlandi eru allt dæmi frá vorri öld. Þegar erlendum hugmyndum og skoðunum er hellt yfir fámenna þjóð, með allri þeirri áróðurstækni sem íiutiminn á yfir að ráða, þá er engin furða þó að ýmis- bgt verði undan að láta, sem veikt er fyrir. Þess Vegna eru það heldur ekki farsællegustu aðfluttu hug- ^uyndirnar, sem hæst er hrópað um og háværustu bumburnar barðar fyrir. Þvert á móti er það oftast sá inn- og útflutningur andlegra verðmæta, er minnst lætur yfir sér og ekki er hrópaður á strætum og gatna- mótum, sem beztum frækornum sáir og öruggastan frið og einlægasta vináttu skapar milli einstaklinga og þjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað: 1. Hefti (01.01.1949)
https://timarit.is/issue/312408

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Hefti (01.01.1949)

Aðgerðir: