Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 34
EIMREIÐIN Á LANDI NÆTURINNAR Stefjabrot eftir Árna Jónsson. I. Við stjama söng og nið af norðurljósum, í nótt, sem brimar hvolfin silfurstraumi, kemur þú með fangið fullt af rósum, er fagurljúfar anga týndum draumi. í draumsins sæluhöfn af silfurunnum þú siglir mánans snekkju, blómum kr>Tidri, með gleði ins fyrsta geisla í hvarmsins brunnum sem glötuð von úr framtíð löngu týndri. Með árdags-heið um himin brúna þinna og hyrjarskírð við kaldar stjörnuglóðir þú vitjar léttstíg innstu hjartans inna, mín ástmær, ljóðadís og heilög móðir. Úr fagurþrá og sævarlöðri sungin, i samræmd, mýkt og þokka unaðslína, þú vitjar augans, varma og gleði þrungin, er vitund þyrstri teygar fegurð þína. Þú bjarta mær, sem máttgu leirs úr haldi og myrku svaði eymdar vin þinn reisir og, göfga Pallas, borin vizku og valdi, úr viðjum dýrs þinn rúna eitt sinn leysir. Við nálægð þina hurðir allar hrökkva í hjartans borg, er fyliist skírum Ijóma sem stjarnaelfur streymi hugans mökkva. Þú stigur þröskuld innstu helgidóma, — og sál mín, undri lostin, æðri tjáning í augans ritning les í vökudraumi, þá rún, er alla geymir gleði og þjáning þess guðs, er sjálfur stóð í tímans flaumi. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.