Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN
RITSJÁ
77
Enn minnast margir með gleði
jlrra stui>da, er þeir lilýddu á fyrir-
r“S,ra Jóus Eeitins Aðils, þá er liann
utti liér í höfuðborg íslands eftir
'eimkoiuu sína frá Höfn eftir alda-
nótin síðustu. Þá fyrirlestra gaf út
r as Sigurðar Kristjánssonar í þrein-
r i'ókuin, sem allar urðu vinsælar:
slenzkt þjóðerni 1903, Gullöld ís-
ndinga 1906 og Dagrenning 1910.
S nú liefur sama forlag með liönd-
l,n aðalútsölu þessarar nýju útgáfu
' Þnrri hókinni, sem vinsælust varð
'nuia þriggja. Jónas alþingisniaður
unsson frá Hriflu hefur ritað ágæta
Srein uni Jón Aðils franian við liina
Þju útgáfu — og kostnaðarmaðurinn
tinnála. Að öðru leyti niun útgáfan
efni til óhreytt frá því seni bókin
Var ; upphafi.
^ j5ó að nýjar skoðanir liafi fram
°niið um ýms atriði þessarar bókai
.311 Jlún fyrst kom út, breytir það
jlt 11 Um gildi hennar. Það er t. d
la!l>ið, að dulvættatrúin hafi orðið
mciri Eér á landi á ínótum hins nýj£
ganila siðar en hún var fyrst, þeg
satrúin kemur til sögunnar (sjt
^“~~83). Trúarbragðasagan sýnir
dulvættatrúin, trúin á vættir í liól
1111 og steinum, lunduin og fossun
S ,rv‘> et' frumstæðari og eldri ei
|°ðatrúin. Það sýnir bæði trúarsagi
SraeJs °B annarra þjóða. En dul
'®ttatrú hcfur jafnan verið rik meí
S ‘ ndingum, og er alls ekki útdaui
um. Það kann því að .verða erfitt ai
anna nokkuð um það, livenær húi
líkl,st með þjóðinni. Svipað mætt
'Síja um fleiri þau fræðiatriði
ullöld íslendiuga, sem þóttu ork
J'iniælis um það leyti, er 1. útgáfai
kom út______ ,
ut " °g orka enn.
að SC1" gcrir Gullöld íslending
J>ók lgÍ'^U rili °S nauðsynlegri liant
'ið lestur ísleudingasagna, erv
ank mikils og alhliða fróðleiks um
þetta tímabil í sögu landsins, þau
livetjandi og vekjandi álirif, sem bók-
in hlýtur að liafa á liverja nýja kyn-
slóð, sem lienni kynnist og hennar
nýtur. Niðurlagsorð höfundarins,
Minning feSranna er framhvöt niSj-
anna, er sú einkunn, sem liæfir öllu
sagnfræðistarfi hans, þessa fyrsta
kennara við Háskóla íslands í sögu
lands og þjóðar. Með glæsilegri túlk-
un sinni á frelsisbaráttu og frelsisást
hins íslenzka ættstofns, kveikti hann
eld í ungum hjörtum einmitt um það
leyti, sein mest reið á, og enn eru
hækur haiis birtugjafi á torfærri leið
til frelsis og fulls sjálfstæðis íslenzku
þjóðarinnar í nútíð og framtíð.
Það er því vel til fallið að gefa
út gullaldarsögu liins forna þjóðveld-
is, í annað sinn, á fyrstu árum þess
nýja. Því aðeins er það hollt og
réttlætanlegt, að kynslóð vors nýja
þjóðveldis sökkvi sér niður í um-
hugsun um söguöldina og afrek feðr-
anna, að þetta verði öflug hvöt til
nýrra dáða. Og enga bok um liðna
sögu lands vors veit ég líklegri til
þess að vekja með vorri kynslóð
áhuga og framtak til lieilla landi og
lýð en Gullöld íslendinga.
Sv. S.
A LITERARY HISTORY OF ENG-
LAND. Edited hy Albert C. Baugh.
New York & London, Appleton-
Century Crofls, Inc., 1948. xii, 1673.
Þetta mun vera merkasta bókmennta-
saga Englands, sem komið hefur út
vestan liafs síðustu 10—20 árin og
líklega bæði vestan hafs og austan.
Ástæðurnar til þess eru margar.
Svið liinnar ensku bókmenntasögu er
svo gríðar-yfirgripsmikið, að það hef
ur enguin heiglum verið lient að ráð-