Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN FÆREYSK HEIMASTJÓRN 51 m. •^ú vildi Fólkaflokkurinn grípa tækifærið þegar í stað og lýsa ^ lr 6júlfstæði Færeyja, með þ ví að tengslin við Danmörku væri * ll*n af styrjaldarástæðum. En í flokknum var aðeins fjórði hluti gpíngeins. Hinir flokkamir þrír komu sér saman um, að amt- tnaðurinn skyldi fara með þau völd, sem konungur og danska tjórnin höfðu áður haft, og ensku hemámsyfirvöldin féllust á • Gaf amtmaðurinn nú út tilskipun til bráðabirgða, og sam- j.. ærnt henni var Færeyjum stjórnað öll stríðsárin. Þar segir, að og reglur, sem í gildi vora við hernámið, skuli framvegis ' jU’ eftir þ'a 6em vmnt sé, en þar sem nýrra aðgerða þurfi, 1 anitmaðurinn framkvæma þær, að fengnu samþykki lands- e ndar Lögþingsins. Lögþingið setur lög, og amtmaðurinn stað- Iestlr þau. Þá var og settur sérstakur yfirdómur í Færeyjum, í tað Östre Landsret í Kaupmannahöfn, sem færeyskum málum a_ 1 áður verið skotið til. Þann dóm sátu sorenskrifarinn í Fær- 'P?1*1 tveir meðdómendur, en væri úrskurði þessa dómstóls j_ ^Jað, skyldi tveimur mönnum, er eigi höfðu áður við málið °niið, bætt við sama dómstól. — Lögþingið tók enga ákvörðun ^ni fánamálið, þó að það væri eitt aðalstefnumál eyjaskeggja. 11 firetar féllust á, að Færeyingar notuðu sinn eigin fána á skip- m sínum. Fyrir þeim vakti það, að þá væri hægara að þekkja þau frá fán; a. skipum, sem sigldu í þágu Þjóðverja, undir dönskum tnn danski amtmaður, Hilbert, stóð fast í ístaðinu fyrir rétt- 11 um Dana, meðan á stríðinu stóð, og vísaði jafnan frá kröfum, Rnertu beinh'nis þau mál, er unnt var að fresta. Þannig neitaði ’lann kröfum, sem fram komu um að lögin skyldu gefin út á ^ að voru fyrst og fremst fjárhags- og atvinnumálin, sem urðu Kanga sína leið, og flestar ákvarðanir, sem stríðsstjórnin fær- tuk, snerti þau mál. Tekið var upp ákveðið pundsgengi, faereyskar krónur fyrir sterlingspundið, dönsku seðlarnir oru stimplaðir með rauðri áletrun inn að þeir giltu á Færeyjum, S liaustið 1940, er seðla þraut vegna aukinnar viðskiptaveltu, '°ru prentaðir seðlar, útgefnir af „Færeyja amti fyrir hönd nska Þjóðbankans“, og í árslokin komu aðrir betri, prentaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.