Eimreiðin - 01.01.1949, Side 59
EIMREIÐIN
FÆREYSK HEIMASTJÓRN
51
m.
•^ú vildi Fólkaflokkurinn grípa tækifærið þegar í stað og lýsa
^ lr 6júlfstæði Færeyja, með þ ví að tengslin við Danmörku væri
* ll*n af styrjaldarástæðum. En í flokknum var aðeins fjórði hluti
gpíngeins. Hinir flokkamir þrír komu sér saman um, að amt-
tnaðurinn skyldi fara með þau völd, sem konungur og danska
tjórnin höfðu áður haft, og ensku hemámsyfirvöldin féllust á
• Gaf amtmaðurinn nú út tilskipun til bráðabirgða, og sam-
j.. ærnt henni var Færeyjum stjórnað öll stríðsárin. Þar segir, að
og reglur, sem í gildi vora við hernámið, skuli framvegis
' jU’ eftir þ'a 6em vmnt sé, en þar sem nýrra aðgerða þurfi,
1 anitmaðurinn framkvæma þær, að fengnu samþykki lands-
e ndar Lögþingsins. Lögþingið setur lög, og amtmaðurinn stað-
Iestlr þau. Þá var og settur sérstakur yfirdómur í Færeyjum, í
tað Östre Landsret í Kaupmannahöfn, sem færeyskum málum
a_ 1 áður verið skotið til. Þann dóm sátu sorenskrifarinn í Fær-
'P?1*1 tveir meðdómendur, en væri úrskurði þessa dómstóls
j_ ^Jað, skyldi tveimur mönnum, er eigi höfðu áður við málið
°niið, bætt við sama dómstól. — Lögþingið tók enga ákvörðun
^ni fánamálið, þó að það væri eitt aðalstefnumál eyjaskeggja.
11 firetar féllust á, að Færeyingar notuðu sinn eigin fána á skip-
m sínum. Fyrir þeim vakti það, að þá væri hægara að þekkja
þau frá
fán;
a.
skipum, sem sigldu í þágu Þjóðverja, undir dönskum
tnn danski amtmaður, Hilbert, stóð fast í ístaðinu fyrir rétt-
11 um Dana, meðan á stríðinu stóð, og vísaði jafnan frá kröfum,
Rnertu beinh'nis þau mál, er unnt var að fresta. Þannig neitaði
’lann kröfum, sem fram komu um að lögin skyldu gefin út á
^ að voru fyrst og fremst fjárhags- og atvinnumálin, sem urðu
Kanga sína leið, og flestar ákvarðanir, sem stríðsstjórnin fær-
tuk, snerti þau mál. Tekið var upp ákveðið pundsgengi,
faereyskar krónur fyrir sterlingspundið, dönsku seðlarnir
oru stimplaðir með rauðri áletrun inn að þeir giltu á Færeyjum,
S liaustið 1940, er seðla þraut vegna aukinnar viðskiptaveltu,
'°ru prentaðir seðlar, útgefnir af „Færeyja amti fyrir hönd
nska Þjóðbankans“, og í árslokin komu aðrir betri, prentaðir