Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN Á LANDI NÆTURINNAR 29 fækkaði fyrr en varði fæst gekk til sólarlags. Hræddi það hrollköld nóttin °g hrjóstrið, sem framundan er. Aðeins Vonin og Óttinn óbrigðul reyndust mér. Óttinn er óveðragriýrinn, auðnin og nóttin dimm, ’ öskrandi óargadýrin, sem elta mig, soltin og grimm. Öttinn er allsvetna á kreiki, Ottinn er vegurinn heim, lifandans samveruleiki í lífsins blekkingasveim. l Fárnóttin feiknum sínum fáði mér Óttans rún. En myrkrið í augum mínum er meiri skelfing en hún. Myrkrið í mannsins hjarta máttugt að innan rís. Seytli mér lindin svarta í sálinni, er glötun vís. Þá eigra ég ætlunarvana óargadýranna slóð, unz mér fær unnið bana auðnin, launhvöt og hljóð. Dregst ég þá deyfðarlega með dimmunnar litverpa her tómferill týndra vega, týndur sjálfum mér. Vettkið ég fallanda fæti farmóður spyrni í kné, unz blekkingablæjuna tæti og blindum augum sé, að í greiðfærri, áttlausri götu glottir in árlausa nótt, sem dregur í dauðans mötu dagsins úrhraka gnótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.