Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 28
20 BLÓÐLÆKNINGASTÖÐIN í AMERÍKU EIMREIÐIN er tiltölulega nýtt. Það er unnið úr efni, sem gefur frá sér þægi- legan ilm, líkt og af nýslegnu heyi. Á einn hátt er lækningastöð dr. Brambels sérkennileg. Hún er nýjung í læknisfræðum. Það er eina lækningastöðin þessarar teg- undar í Bandaríkjunum, sem tekur á raóti sjúklingum, er ekki dvelja í sjúkrahúsum, yfirleitt öllum, sem þjást af hlóðstíflum, liverrar tegundar sein er. Meðal þeirra eru sjúklingar með æða- hólgu (blóðstíflur í hláæðum á fót- leggjum), þeir, sem liafa fengið æðastíflur í attgun eða í kransæðar lijartans. Því fólki, sem er hætt við kransæðastíflum, veitir lyf þetta vellíðan og öryggi við þess daglegu störf. Rannsókn vikulega og á- kvörðun um hversu stóran skammt af dicumarol það þarf að nota, hef- ur orðið til þess að draga úr óttanum á skyndilegu áfalli. Enda þótt ekki séu liðin átta ár síðan lyf þetta uppgötvaðist, hefur eitt atriði, sem við kemur rannsókn dr. Brambels, verið ákvarðað, og geta aðrir sérfræð- ingar notfært sér það, þegar þeir hafa kynnt sér það, Þetta er skammturinn af dicumarol, sem þarf að gefa, eftir að blóðstorkn- unarliæfileiki livers og eins liefur verið ákvarðaður. En aðferðin við ákvörðun blóðstorknunarhæfileikans liefur ekki ennþá kom- izt á nægilega fastan grundvöll, til þess að læknar almennt geti notfært sér liann. Eins og stendur, notar dr. Brambel ákveðið Dr. Charles E. Drambel, forstöSumaSur Liknar- sjúkrahússins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.