Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 28
20
BLÓÐLÆKNINGASTÖÐIN í AMERÍKU
EIMREIÐIN
er tiltölulega nýtt. Það er unnið úr efni, sem gefur frá sér þægi-
legan ilm, líkt og af nýslegnu heyi.
Á einn hátt er lækningastöð dr. Brambels sérkennileg. Hún er
nýjung í læknisfræðum. Það er eina lækningastöðin þessarar teg-
undar í Bandaríkjunum, sem tekur á raóti sjúklingum, er ekki
dvelja í sjúkrahúsum, yfirleitt öllum, sem þjást af hlóðstíflum,
liverrar tegundar sein er. Meðal þeirra eru sjúklingar með æða-
hólgu (blóðstíflur
í hláæðum á fót-
leggjum), þeir,
sem liafa fengið
æðastíflur í attgun
eða í kransæðar
lijartans. Því fólki,
sem er hætt við
kransæðastíflum,
veitir lyf þetta
vellíðan og öryggi
við þess daglegu
störf. Rannsókn
vikulega og á-
kvörðun um hversu
stóran skammt af
dicumarol það
þarf að nota, hef-
ur orðið til þess að
draga úr óttanum
á skyndilegu áfalli.
Enda þótt ekki
séu liðin átta ár
síðan lyf þetta uppgötvaðist, hefur eitt atriði, sem við kemur
rannsókn dr. Brambels, verið ákvarðað, og geta aðrir sérfræð-
ingar notfært sér það, þegar þeir hafa kynnt sér það, Þetta er
skammturinn af dicumarol, sem þarf að gefa, eftir að blóðstorkn-
unarliæfileiki livers og eins liefur verið ákvarðaður. En aðferðin
við ákvörðun blóðstorknunarhæfileikans liefur ekki ennþá kom-
izt á nægilega fastan grundvöll, til þess að læknar almennt geti
notfært sér liann. Eins og stendur, notar dr. Brambel ákveðið
Dr. Charles E. Drambel, forstöSumaSur Liknar-
sjúkrahússins.