Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 72
64 ÆTT ELIZABETAR ENGLANDSPRINSESSU EIMREIÐI^ Ólafs koiiungs ins lielga, systur Magnús konungs“. I Konungs* annál er liann nefndur „Adúlfr hertogi af Brúnsvík, er átti tJlf* hildi dóttur Ólafs konungs ins helga“. Lögmannsannáll nefnir hann AuSúlf hertoga. Ég hef talið rétt og sjálfsagt að nota það nafn, sem þýzk sögurit nota, Ordúlfs-nafnið. Um 7. œttliS: Magnús liertogi, sonur þeirra Ordúlfs og tlf- hildar, liefur verið lieitinn eftir móðurbróður sinum, Magnúsi góða Noregskonungi. Heimskringla ber með sér, að með þeim mágum, Magnúsi konungi góða og Ordúlf (Otta) liefur verið góð vinátta með tengdum (útg. 1911, hls. 437). Um 11. œttliS: Vilhjáhnur mun ekki liafa nefnt sig hertoga* heldur „Vilhjálm af Lúneburg son Saxahertoga“ („WillehelinuS de Lúneburc filius ducis Saxonie“). Um 21. œttliS: Ernst liertogi var vinur Marteins Lútliers og fylgdi fast fram siðskiptunum. Er hann einn þeirra þýzku þjóð- höfðingja, sein undirrituðu Ágsborgarjátninguna, og er liinö þriðji í röðinni undir játningunni. Af þessari ástæðu er hann J þýzkum ritum nefndur „játari“ (Bekenner). Þess er rétt að geta, að í X. árg. Óðins, bls. 72, er „ætt Breta- konunga“ rakin frá Auðuni landnámsmanni til Ottós keisara IV., sbr. liér 11. ættlið, og síðan sagt, að frá Ottó keisara, sem verið hafi forfaðir Welfaættarinnar, sé ættin auðrakin áfram til Breta- konunga. Þetta er rangt, af þeirri einföldu ástæðu, að Ottó keisari IV. dó barnlaus, svo sem ættaskrár og aðrar lieimildir um liann votta. Engin ætt verður því frá honum rakin, en ætt Bretakonunga er auðrakin frá Vilhjálmi bróður lians (nr. 11), eins og liér er gert. Þá skal þess að lokum getið, að dánarár hinna þýzku liertoga eru sett samkvæmt þeim þýzku heimildum, sem notaðar hafa verið. Bið ég svo lesendur vel að virða, ef eittlivað skyldi reynast missagt „í fræðum þessum“. Á. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.