Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 21
EIMREIÐIN MÁLAGJÖLD 12 ■*» se8lr Sveinbjörn. — Ég veit, að liún liefur gaman af fallegum löutum — liann lækkaði málróminn, en samt ekki svo mikið, vel heyrðist til lians — og svo, elskan, þú veizt, að þú færð þetta allt saman, þegar þar að kernur. j ,.^ani^a ^ri1 ®erg(íal reikaði dálítið við, eins og hún liefði fengið 10Sgi aðeins augnablik, svo sneri hún sér frá liurðinni, gekk líegt og hljóðlega sömu leið til baka, fram ganginn og upp stig- ailn' Him vildi ekki og þurfti ekki að heyra meira af þessu sam- ^egar hún kom í stigann, hraðaði hún sér upp, hana svim- þ og lienni varð óglatt. I borðstofunni gekk liún rakleitt að s aP, tók flösku af sjerrí, hellti sér í glas. Höndin skalf — titraði. ' o drakk liún úr glasinu. Svona stórt glas af víni liafði hún ' ( rei drukkið í einu. En hún þurfti þess, það liressti. Svo hellti un aftur í glasið, tók það með sér inn í dagstofuna, lét það þar . horð úti í horni, lijá stólnum sínum, þar sem liún var vön sitja með vinnu sína eða bók. En nií tók liún hvorki vinnu né ° ’ eikti ekki á vinnulampanum né á Ijósakrónunni. Næga rtu lagði inn úr borðstofunni og um gluggana af tunglinu. Frú xgrún horfði á stóra mynd af Axel Bergdal, er liékk á móti ienni \ fir sófanum, á heiðursstað í stofunni. En hún tók ekki tir þ\ í, á livað hún horfði. Nútíðin hafði þurrkað út fortíðina.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.