Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 23

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 23
EIMltEIÐIN FYRIR 200 ÁRUM ... 95 En hvað um efni þessara alfræðirita? Flestum þætti það nú Þyrkingslegt og lítið á því að græða, sem auðvitað er rétt, eins °g nú horfir við. Þó hafa þau að geyma feikilega mikið menn- ingarsögulegt verðmæti, sem langt í frá hefur verið rannsakað til fulls enn. Þau voru alltaf talin í röð hinna mestu bókmenntalegu afreka og álitin öðrum bókum verðmætari. Sagði ekki franski alfræðingurinn d’Alembert, að „ef fornmenn — hann átti við Forn- Grikki — hefðu skrifað alfræði ... og ef handrit þeirrar alfræði hefði sloppið óskemmt úr bókasafnsbrunanum í Alexandríu, hefði það getað bætt okkur missi allra hinna bókanna"? Alfræðiritin voru lengi fram eftir helzt skrifuð á latínu, ætluð aðeins lærðum mönnum. Raunar kunnu menn þá oftast latínu, ef þeir á annað borð kunnu að lesa. Síðasta ritið í röð hinna latnesku alfræðibóka var Encyclopaedia septem tomis distincta, eftir þýzk- aR heimspeking, Alstedt að nafni. Kom hún út 1630, í 7 bindum, eins og titillinn ber með sér. Hún þótti taka fram öðrum slíkum handbókum og var mikið lesin um skeið. Með henni má segja, að sá tími sé kvaddur, er skólaspekin ^rottnaði yfir fræðimennskunni og markaði henni bás. Skólaspek- ln> eða það sem Gröndal kallaði ,,trúarheimspeki“, en Jón biskup Eelgason ,,háspeki“, og á erlendum málum heitir „scolastique" e®a „philosophia scholastica" — skólaspekin á sök á því, hvað °kkur finnast vísindi miðaldanna barnaleg, bæði aðferðir hennar, sem voru fólgnar í hinum fáránlegustu röksemdakeðjum eða syl- Mgismum og hártogunum, og einnig hin þröngu og sérvizkulegu stefnumið. Hún var eins og einhver kemst að orði „heimfærsla heimspekinnar upp á rannsókn um setningar trúarinnar". Út fyrir Þennan ramma tjáði engum að hætta sér. Allt þar fyrir utan var fjölkynngi eða villukenningar. Guðfræðin var drottningin í mennta- höll miðaldanna og vísindin, þ. e. raunvísindin, voru aðeins þerna ~7 ancilla — guðfræðinnar. Allur ágreiningur á milli trúar og vísinda varð að leysast á kostnað vísindanna. Það eru þessi ein- strengingslegu sjónarmið, sem setja svip sinn á ritverk hinna skólastísku fjölvitringa. Og meðan þeir voru hæstráðandi yfir ^i^kju og skólum, áttu hinir, sem vildu beita frjálsri rannsóknar- aðferð, ekki um annað að velja en vera stimplaðir trúvillingar e®a galdramenn. Svo var það með Roger Bacon, af því hann hélt þyi fram, að vegur reynslunnar væri vísasta leiðin til sannrar Þekkingar. Svo var það einnig með heil. Albertus hinn mikla, því að hann gerði mikilsverðar rannsóknir í náttúrufræði og lækna- Vlsindum. Aftur var ekkert fengizt um það, þótt menn þvældu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.