Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 54
□ SYNILEGA SAFNIÐ eftir Stefan Zweig. Á næstu stöð eftir Dresden kom roskinn niaður inn í klefann til okkar, heilsaði kurteislega, og þegar liann leit á niig, kinkaði hann kolli, eins og til gamals kunningja. í fyrstu kom ég lionum ekki fyrir mig, en jafnskjótt og lumn nefndi nafn sitt, kannaðist ég við hann. Hann var einn af mest metnu fornmunasölum í Berlín, og fyrir stríðið hafði hann oft sýnt mér gamlar bækur og handrit, og ég hafði margt af honum keypt. Við tókum tal saman um daginn og veginn. Allt í einu sagði hann: ,,Ég verð að segja yður frá því, sem nýlega koin fyrir mig, ]>ví það er vissulega hið furðulegasta, sem fyrir mig hefur borið á þrjátíu og sjö árum sem Iistmunukuupmuður. Þér vitið sennilega, hvernig listmuna- verzluninni er nú komið, þegar verðgildi peninganna er að gufa út í loftið. Hinir nýríku hafa nýlega öðlazt áhuga fyrir gotneskum inadonn- um, gömlum bókum, skurðmyndum og málverkum. Þeir eru alveg óseðj- undi; maður verður að gætu vel að, annurs myndu þeir tæma húsið með öllu. Þeir myndu kaupa linappunu úr skyrtunni yðar eða lampann á skrifborðinu. Svo það verður æ örðugra að útvega nýjar vörur — fyrirgefið, að ég skuli kulla þessa hluti, sem við teljum sígilda, aðeins vörur, en þessi óhugnanlega manntegund fær jafnvel mig til að Iíta á teikningu eftir Guercino einungis sem jafngildi svo og svo margra dollara! Það er alveg gagnshiust að setja sig á móti græðgi þessa fólks, sem svo er áfjátt að kaupa. Hérna um kvöldið var ég orðinn dauð- þreyttur á því og hefði helzt viljað loka, því ég blygðaðist mín fyrir að sjá í gömlu búðinni, sem faðir minn erfði eftir sinn föður, slíkt vesældarrusl, að enginn skrankurl hefði kært sig um það í börurnar sínar, í þessum vandræðum kom mér í liug að líta í gegnum gömlu verzl- unarbækurnar okkar, ef vera kynni, að ég fyndi þar nöfn einliverra gamalla viðskiptavina, sem væru fáanlegir til að selja mér eitthvað aftm' á hagstæðu verði. Slík skrá yfir gamla viðskiptavini er ætíð einskoiiar grafreitur, einkum á þessum tímum, og árangurinn varð ekki niikiH- Flestir fyrri viðskiptamenn okkar höfðu orðið að sjá af eignum sínuiw á uppboðið fyrir Iöngu, eða vom dánir, og frá þeim fáu, sem eftir voru, var lítils að vænta. Þá rakst ég allt í einu á bréfabunka frá elzta viðskiptavini okkar, sem ég var alveg búinn að gleyma, vegna þess, að frá því í byrjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.