Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN
Júlí—september 1952 - LYffl. ár, 3. hefti
Forseti Islands
1. ágúst 1952 — 31. júlí 1956.
Sunnudaginn 29. júní 1952 kaus þjóðin i
fyrsia sinn, almennri aikvæðagreiðslu, for-
seia islenzka lýðveldisins. Rúmum mánuði
siðar, hinn 1. ágúsi, var forseiinn seíiur inn
í embæiiið með háiiðlegri aihöfn i dóm-
kirkju og alþingishúsi. Þegar þeiía er riiað,
hefur hinn nýkjörni forseii, herra Ásgeir Ás-
QTeirsson, seizi að á opinberu seiri forseía Is-
lends, Bessasiöðum, sem æðsii valdsmaðui
íslenzku þjóðarinnar, og kona hans, frú
Dóra Þórhallsdóiiir, iekið þar við húsmóð-
ursiörfum, sem iignasia húsfreyja þessa
lands.
Þjóðhöfðingi er sá, sem sameinar þjóð-
iíia í leii hennar að sjálfri sér, leií hennar
því bezia í lifi og siarfi, — leiðir hana i
leiiinni að æðsiu hugsjón orku, vizku og
í®gurðar i þjóðlifinu. En iil þess að vera
fasr um að sameina þjóð sina og leiða, þarf
íi